Hugleiđing varđandi val á liđi

Ađ velja í liđ getur veriđ vandasamt verk, ekki síst í stóru og fjölmennu félagi. Hjá Haukum er stór hópur einn okkar mesti styrkur og fjölmargir efnilegir iđkendur gera ţetta verkefni enn flóknara en engu ađ síđur skemmtilegra. Stundum eru ekki allir sammála um val á liđi í fótbolta eins og landsliđsţjálfarar Íslands í gegnum tíđina geta vottađ til um. Hins vegar er ţađ ćtíđ svo ađ ţjálfararnir ráđa og ţví verđur sem betur fer seint haggađ!
Ţjálfarar yngri flokka Hauka leggja áherslu á ađ vanda sig og gefa sér tíma í val á liđum. Ţjálfarar hvers flokks bera saman bćkur og reyna ađ velja í liđ eftir bestu getu og eftir stöđum leikmanna. Ţeir hafa reynslu, menntun og ţekkingu á sviđi fótboltans, ţekkja hópinn sinn vel og ber ţví ađ treysta fyrir verkefninu.
Í mótum er keppt í A-, B-, C- og D-liđum samkvćmt tilmćlum knattspyrnuforystunnar og er ţví styrkleiki oft efstur í huga ţjálfara ţegar rađa á í liđ. Allir eiga ađ fá ađ spila viđ jafningja sína. Ţađ er engum fyrir bestu ađ spila í liđi fyrir ofan styrkleika sinn, ţá gćti sjálfsmat iđkenda versnađ. Ţađ getur stundum veriđ betra ađ blómstra í D-liđi frekar en ađ vera í aukahlutverki í C-liđi og er undir ţjálfurum komiđ ađ finna hvađ er iđkendum fyrir bestu. Ţegar valiđ er í liđ getur ćfingasókn iđkenda, áhugi, dugnađur og stundvísi auđvitađ einnig skipt sköpum.

Viđhorf foreldra viđ liđsvali vega mjög ţungt gagnvart barninu. Mikilvćgt er ađ foreldrar geri gott úr liđsvali og hvetji börnin áfram til ađ hafa gaman af og standa sig frekar en ađ ýta undir ósćtti međ valiđ. Í mörgum tilvikum er barninu nokkuđ sama í hvađa liđi ţađ er og fyrst og fremst ánćgt međ ađ fara á skemmtilegt fótboltamót međ félögunum í Haukum.
Ţví má heldur ekki gleyma ađ í yngri flokkum er algjört ađalatriđi ađ barniđ hafi gaman af og njóti ţess ađ spila fótbolta. Undir slíkum kringumstćđum bćta iđkendur sig einnig mest. Međ ţetta í huga er jákvćđur stuđningur foreldra ómetanlegur.
Niđurröđun í liđ í yngri flokkum hefur heldur ekkert ađ gera međ hverjir skara framúr í íţróttinni seinna meir. Í dag fá allir iđkendur jöfn tćkifćri til ađ láta ljós sitt skína á knattspyrnuvellinum. Ekki er ýkja langt síđan ţjálfarar í 6. flokki ţurftu ađ velja hverjir komust á mót og skilja hluta hópsins eftir heima međ sárt enniđ. Sem betur fer eru breyttir tímar og ber ađ líta á ţađ jákvćđum augum. Stefna yngri flokka Hauka er ađ allir iđkendur fái jöfn tćkifćri til ađ njóta fótboltans og fái verkefni viđ hćfi. Viđ viljum standa saman í ađ hvetja öll okkar liđ á jákvćđum forsendum.

kv Freyr,Einar og Viktor.


Liđin á N1-mótinu 2017 - gisting í Lundaskóla

Gistingin verđur í Lundaskóla (Salur) viđ KA heimiliđ.

Haukar1:

Ásgeir,Hugi,Gísli,Ólafur,Krummi,Gunnar H,Jörundur,Birkir Bóas.

Haukar2:

Ţorsteinn,Palli,Eggert,Andri Steinn,Magnús,Mikael Darri,Birkir,Ari.

Haukar3:

Anton,Emil,Andri Freyr,Bóas,Stefán K,Andrés,Kristján Daníel,Jason.

Haukar4:

Birkir Snćr,Stefán Logi,Hilmir,Bartosz,Mikael Úlfur,Dagur Orri,Teitur.

Haukar5:

Haukur Birgir,Sindri,Bjarki,Nikulás,Myrkvi,Kristján H,Sören C,Sölvi,Axel.

Haukar6:

Alexander Ţór,Sigfús,Brynjar,Óskar K,Breki,Björgúlfur,Ţröstur,Hrafn Steinar,Arnór B.


Leikur á föstudag hjá Haukum D2

Föstudagur 30.júní

Haukar2-Afturelding kl 17.00 mćting kl 16.30

Alexander,Sören C,Sölvi,Nicholas,Myrkvi,Kristján H,Axel,Kristján,Sindri,Hrafn Steinar.

kv ţjálfarar


Haukar3-Ţróttur2 á miđvikudag

Á miđvikudag er leikur hjá Haukar3 D liđi viđ Ţrótt Reykjavík.

Ásvellir 

HaukarD3 - ŢrótturD2 kl 17:40 mćting kl 17:10

D3 Liđiđ:  

Sigfús,Hrafn S,Breki H,Deimantas,Alorian,Brynjar Tumi,Ţröstur,Björgúlfur,Óskar. 

TILKYNNA FORFÖLL STRAX Á BLOGGIĐ


Leikir á ţriđjudag á Ásvöllum

Spilađ verđur á ţriđjudag í Íslandsmótinu á Ásvöllum.

14:30 Haukar2-ÍBV D liđ mćting kl 14:00

D2 liđ.

Alexander,Sören C,Sölvi,Óskar,Nicholas,Myrkvi,Kristján H,Alonso,Halldór,Daníel Máni,Axel 

 

16:00 Haukar-Stjarnan2 í A og C liđum mćting 15:30

A liđ:

Ásgeir,Birkir B,Hugi,Ólafur,Tristan,Stefán K,Andri Steinn,Jörundur,Gísli.

C liđ:

Ţorsteinn,Ari Freyr,Birkir B,Pálmar,Bartoz,Mikael Darri,Kristófer Ţ,Egill,Eggert.

16:50 Haukar-Stjarnan2 í B og D liđum mćting kl 16:20

B liđ:

Anton,Pétur Uni,Andri Freyr,Bóas,Jason,Magnús Ingi,Emil,Gunnar,Krummi.

D liđ:

Sindri Már,Andrés,Kristján D,Bjarki L,Dagur Orri,Stefán L,Hilmir,Teitur,Mikael Ú,Haukur.

Tilkynna strax forföll í athugasemdir.

 


Leikir á miđvikudag

Ásvellir

Haukar-Grindavík í A og C liđum kl 16.00

Haukar - Grindavik í B liđum kl 16.50

Haukar - Haukar2 í D liđum kl 16.50 

 

A liđ:

Ásgeir,Birkir B,Hugi,Ólafur,Tristan,Stefán K,Andri Steinn,Jörundur,Gísli.

C liđ:

Ţorsteinn,Ari Freyr,Birkir B,Pálmar,Bartoz,Mikael Darri,Kristófer Ţ,Egill,Eggert.

B liđ:

Anton,Pétur Uni,Andri Freyr,Bóas,Jason,Magnús Ingi,Emil,Gunnar,Krummi.

D liđ:

Sindri Már,Andrés,Kristján D,Bjarki L,Dagur Orri,Stefán L,Hilmir,Teitur,Mikael Ú,Haukur.

D2 liđ.

Alexander,Sören C,Sölvi,Óskar,Nicholas,Myrkvi,Kristján H,Alonso,Halldór,Daníel Máni,Axel 

Valsvöllur.

Valur2 - Haukar3 í D liđum kl 17.40 Mćting kl 17:10

D3 Liđiđ:  

Sigfús,Hrafn S,Breki H,Deimantas,Alorian,Brynjar Tumi,Ţröstur,Janus,Óskar Karl,Björgúlfur,Arnór B. 

TILKYNNA FORFÖLL STRAX Á BLOGGIĐ


Boltastrákar leikur á Ásvöllum

Haukar - HK á fimmtudag ţeir sem hafa áhuga á ađ vera boltastrákar eiga ađ mćta kl 19:00 á Ásvelli íţróttahús.

kv Ţjálfarar


Leikir viđ Ţrótt á miđvikudag

Laugardalur.

Spilađ á vellinum sem er fyrir aftan TBR húsiđ sem er neđan viđ Glćsibć.

Ţróttur - Haukar A liđ og C liđ kl 16:00 mćting kl 15:30

A liđ:

Ásgeir,Birkir B,Hugi,Ólafur,Tristan,Stefán K,Andri Steinn,Jörundur,Gísli.

C liđ:

Ţorsteinn,Ari Freyr,Birkir B,Pálmar,Bartoz,Mikael Darri,Kristófer Ţ,Egill,Sören,Nicholas.

Ţróttur - Haukar B liđ og D liđ kl 16:50 mćting kl 16:20

B liđ:

Birkir,Pétur Uni,Andri Freyr,Bóas,Jason,Magnús Ingi,Emil,Gunnar,Krummi.

D liđ:

Sindri Már,Andrés,Kristján D,Bjarki L,Dagur Orri,Stefán L,Hilmir,Teitur,Mikael Ú,Haukur.

Ásvellir 

HaukarD3 - ŢrótturD3 kl 17:40 mćting kl 17:10

D3 Liđiđ:  

Sigfús,Hrafn S,Breki H,Deimantas,Alorian,Brynjar Tumi,Ţröstur,Janus,Dagur Máni,Arnór B. 

TILKYNNA FORFÖLL STRAX Á BLOGGIĐ


Nćsta ćfing á mánudag

Nú er komin sumartími á ćfingarnar og verđur nćsta ćfing  á mánudag kl 13.30-14.45. Viđ munum ćfa mánud,ţriđjud,miđvikud og fimmtudag á ţessum tíma.

kv ţjálfarar


Ţrír leikir miđvikudag 7. júní

Tveir leikir á Ásvöllum á miđvikudag og einn á Ţróttara-velli

Haukar-Fjölnir2 D liđ kl 16:00 mćta kl 15:30

D liđ:

Sindri Már,Andrés,Kristján D,Bjarki L,Dagur Orri,Stefán L,Hilmir,Teitur,Mikael Ú,Haukur.

Haukar-Fjölnir2 B liđ kl 16:50 mćta kl 16:20

B liđ:

Birkir,Pétur Uni,Andri Freyr,Bóas,Jason,Magnús Ingi,Emil,Gunnar,Krummi.

Ţróttaravöllur

Ţróttur - Haukar2 D liđ kl 16:50 mćting kl 16:15

 HaukarD2:Alexander,Sören C,Sölvi,Óskar,Nicholas,Myrkvi,Kristján H,Alonso,Halldór,Daníel Máni,Axel

 TILKYNNA FORFÖLL STRAX Á BLOGGIĐ


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband