Fjáröflun fyrir N1 mótið

Söfnun vegna N1-mótsins sem fram fer á Akureyri 5. – 8. júlí. Áætlaður kostnaður er 25–27 þúsund.

Vörur sem í boði eru:

  • WC pappír 40 rúllur 23,1 meter á einni rúllu. Hvítur, mjúkur, tvöfaldur, gæða pappír. Innkaupsverð: 2.100 kr. Söluverð: 4.000 kr.
  • Eldhúspappír 20 rúllur 20 metar á rúllu, hvítur og rakadrægur. Innkaupsverð: 2.100 kr. Söluverð: 4.000 kr.
  • Ríseggg nr.6 frá Freyju. Innkaupsverð: 1.110 kr. Söluverð 2.500 kr.
  • Draumaegg nr.6 frá Freyju. Innkaupsverð: 1.110 kr. Söluverð 2.500 kr.
  • Flatkökur frá HP, 10 heilar nýbakaðar flatkökur. Innkaupsverð: 550 kr. Söluverð: 1.000 kr.

Sendið inn pöntun fyrir 22. mars með því að nota pöntunarblaðið hér í tenglinum fyrir neðan:

https://goo.gl/forms/Hkwgmu7bzOfbsHqJ2

Í kjölfarið er óskað eftir því að samanlagt innkaupsverð sé lagt inn á reikning
0546-14 -101545, kt. 111182-3379. Hagnaðinn fyrir hvern dreng haldið þið sjálf utanum og notið til að greiða mótsgjaldið þegar þar að kemur.

Afhending verður í vikunni á eftir (27. – 31. mars), nánari tímasetning síðar.

Myndir og fleira eru inni á Facebook síðu hópsins.

Kveðja, foreldrastjórn


Bloggfærslur 11. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband