Mæting og liðskipan á laugardag

Ágæta Haukafólk við erum með 7 lið á mótinu og skráningu lokið þetta verður mikið fjör allir að spila  mikið, hér er mætingar-listinn.

ATH. Það er leikur í Faxaflóamótinu á sunnudag sjá neðar á bloggi.

 

Þeir sem eiga að spila í Íslensku-deildinni Spilað frá 10:00 - 13:00 og eiga að mæta kl 09:30 eru:

Haukar1: Þorsteinn,Eggert,Palli,Ari,Andri S,Magnús,Mikael.

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku-deildinni Spilað frá 10:00 - 12:30 og eiga að mæta kl 09:30 eru:

Haukar6: Rinalds,Bjarmi,Ólafur,Kristófer Kári,Kristófer Jón,Lúkas,Árni Karl

Haukar7:Alexander Björn,Dagur Ari,Dagur B,Daníel B,Sebastian,Sigurbjörn T,Kristinn Þór.

Þeir sem eiga að spila í Spænsku-deildinni Spilað frá 13:00 - 16:00 og eiga að mæta kl 12:30 eru:

Haukar4: Bjarki,Dagur Máni,Egill,Kristófer Þ,Daníel M,Alonso,Halldór.

Haukar5:Lexi,Erling,Piotr,Frosti,Janus,Kajus,Theodór.

Þeir sem eiga að spila í Ensku-deildinni Spilað frá 13:00 - 16:00 og eiga að mæta kl 12:30 eru:

Haukar2:Haukur,Stefán,Gunnar,Hilmir,Teitur,Bartosz,Sölvi.

Haukar3:Alexander Þór,Sören C,Mikael Ú,Myrkvi,Óskar K,Sigfús,Sindri,Axel.

 

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2500kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

 

Skemmtum okkur á laugardag

Freyr,Einar og Viktor

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384 

 


Leikur í Faxa á sunnudag í Mosfellsbæ

Þeir sem eiga að mæta kl 09:30 og spila kl 10:00 eru:

A lið.

Þorsteinn,Eggert,Palli,Ari,Birkir B,Magnús,Mikael Darri,Bartoz,Andri,Kristófer Þ.

C lið:

Bjarki,Dagur Máni,Egill,Daníel Máni,Alonso,Sölvi,Sigfús,Axel,Óskar K,Halldór.

Þeir sem eiga að mæta kl 10:20 og spila kl 10:50 eru:

B lið:

Haukur,Sindri,Gunnar Andri,Stefán,Hilmir,(Dagur Orri),Teitur,Mikael Úlfur,Bjarki Loga,Sören C.

D lið:

Alexander Þór,Árni Karl,Erling,Frosti,Kajus,Bjarmi,(Arnór B),Lúkas,Janus,Kristófer Kári,

 

Þeir sem eiga að mæta kl 11:15 og spila kl 11:40 eru:

C2 lið:

Alexander R,Dagur Ari,Dagur B,Alexander B,Kristófer J,Daníel B,Piotr,Rinalds,Sebastian,Sigurbjörn T,Theódór,Kristinn,Ólafur,Ágúst Ingi.

Öll forföll tilkynnist á bloggið sem fyrst.

kv Freyr,Viktor og Einar.

 


Faxaflóamótið byrjar á sunnudag

Hér til hliðar eru allir leikir í Faxaflóamótinu, Haukar verða með 5. lið. Fyrstu leikir eru á sunnudag í Mosfellsbæ og byrja A og C lið kl 10.00 B og D lið kl 10.50 og C2 lið 11.40. Nánar um hverjir eru í hvaða liði á morgun fimmtudag.

kv Freyr,Viktor og Einar Karl.


49 drengir skráðir á mótið í Reykjaneshöll-síðasti skráningadagur 22, jan

Næsta stóra verkefni hjá 5. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er laugardaginn 27. januar. Kostnaður er kr 2500. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir fyrir 22, jan, svo við sjáum hvað við verðum með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Æfingaleikur á laugardag við Þrótt Reykjavík

Spilaðir verða æfingaleikir við Þrótt í Laugardal á laugardagsmorgun 20. januar. Klæða sig eftir veðri.

Þeir sem eiga að mæta kl 08:30 og spila kl 09:00 eru:

Þorsteinn,Eggert,Palli,Ari,Birkir B,Magnús,Mikael Darri,Bartoz,Andri,Kristófer Þ,Haukur,Sindri,Gunnar Andri,Stefán,Hilmir,Dagur orri,Teitur,Mikael Úlfur,Bjarki Loga,Sören C.

Þeir sem eiga að mæta kl 09:00 og spila kl 09:42 eru:

Alexander Þór,Sigfús,Sölvi,Myrkvi,Axel,Árni Karl,Erling,Frosti,Kajus,Bjarmi,Arnór B,Bjarki Már,Alonso,Daníel Máni,Egill,Halldór,Janus,Dagur M,Kristófer K,Lúkas,Óskar K.

Þeir sem eiga að mæta kl 10:00 og spila kl 10:25 eru:

Alexander R,Dagur Ari,Dagur B,Alexander B,Kristófer J,Daníel B,Piotr,Rinalds,Sebastian,Sigurbjörn T,Theódór,Kristinn,Ólafur.

Öll forföll tilkynnist á bloggið sem fyrst.

kv Freyr,Viktor og Einar.

 


Staðfestingargjald á N1 mótið

 

Kæru  foreldar,
 
Haukar fara á N1 mótið á Akureyri  4.-7.  júlí. Núna þurfum við að gefa upp fjölda leikmanna sem ætla að fara á mótið svo við vitum hversu mörg lið við verðum með. 
 
Mótið fer fram á íþróttasvæði KA á Akureyri og gista strákarnir í skóla í bænum. Það er mjög mikil aðsókn í mótið og þurfum við að hafa hraðar hendur varðandi skráningu og biðjum við ykkur því að ganga frá skráningu eins fljótt og hægt er. 
 
 
Staðfestingargjaldið er kr. 3.000. Það þarf að greiðast fyrir 28. janúar og  það er óendurkræft. Heildarkostnaður við mótið í fyrra var kr. 27.000 og gerum við ráð fyrir svipuðum kostnaði í ár. Við verðum líklega með einhverjar fjáraflanir þegar nær dregur.
 
Vinsamlega leggið staðfestingargjaldið inn á reikning 515-14-608736, kt. 250579-3739
 
MUNA AÐ SETJA NAFN DRENGS Í SKÝRINGU
 
Við minnum svo á facebook síðu flokksins þar sem við foreldrar getum skipts á spurningum,  https://www.facebook.com/groups/haukar5.flokkurkk/
 
Fyrir hönd foreldrastjórnar, 
 

Mót í Reykjaneshöll 27. jan

Næsta stóra verkefni hjá 5. flokk er hraðmót hjá Njarðvík sem haldið er laugardaginn 27. januar. Kostnaður er kr 2500. Allir sem æfa og eru skráðir mega taka þátt og þarf að skrá sig hér fyrir neðan í athugasemdir fyrir 20, jan, svo við sjáum hvað við verðum með mörg lið.

Bestu kveðjur.

kv þjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband