Mæting og liðskipan á laugardag

Ágæta Haukafólk við erum með 9 lið á mótinu þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætingar-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni 2 lið í hvorri deild spilað frá 08:30 - 11:45 eru og eiga að mæta kl 08:15:Vigfús,Halldór,Freyr Elí,Patrik Leó,Óliver Breki,Kristófer Kári,Stefán Steinar,Jón Logi,Jón Sverrir,Andri Marteinn,Arnór Elís,Kristján Logi,Kasper,Aron Máni,Emil,Tómas Nói,Friðrik,Stefán Ólafur,Viktor Breki,Aron Wolfram,Óðinn Elmar,Ísak Leví,Jón Bjarni,Úlfar,Ingi,Þórður,Atli Már,Jakob V.

 

Þeir sem eiga að spila í Íslensku og Meistara-deildinni en þar erum við með 2 lið  sem spiluð er frá 11:45 - 15:00 og eiga að mæta kl 11:20 eru: Sigurður,Gabríel.Snorri J,Viktor Freyr,Lórens,Eiður,Óliver Helgi,Sölvi,Daníel,Össur,Þráinn,Andri Fannar,Viktor J,Þorsteinn,Tómas,Bóas,Atli,Patrek Snær,Þór,Ágúst,Victor Breki.

 

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:00-18:00 og eiga að mæta kl 14:40 eru: Eldra ár,Baldur,Hallur,Anton,Kristófer,Árni,Andri,Viktor Gauti,Þórarinn Búi,Róbert,Arngrímur,Matti,Óliver Steinar.

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki að sjá hvar Victor Breki Björnsson á að vera 

Victor Breki mætir (IP-tala skráð) 6.11.2014 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband