Faxaflóamót sunnudaginn 17. februar

Fariđ verđur upp á Akranes á sunnudag og spilađ viđ ÍA,FH og Gróttu. Keppt verđur í Akraneshöllinni og byrja leikirnir kl 15:00 og er búiđ kl 18:00. Keppt verđur í A,B,C og D liđum. Mćting er á Ásvelli íţróttahús kl 13.45. Fariđ verđur međ foreldrum sem geta keyrt. Ţeir sem ţurfa far borga 1000 kr í bensín. Skráning hjá leikmönnum er á blogginu haukar5flokkur.blog.is . Ţeir foreldrar sem ćtla ađ fara skrái sig líka á blogginu.

Ekkert keppnisgjald er á mótiđ

kv Freyr og Gústi 


Áhugaverđir fyrirlestrar framundan á Ásvöllum

Fyrirlestradagskrá: Ţriđjudagurinn 29. janúar

kl. 20:00-21:00 Betri matarvenjur =

betri í íţróttum og betri einkunnir

 

Ţriđjudaginn 5. febrúar kl 20:00-21:00

Fćđubótarefni - eitthvađ fyrir íţróttaunglinginn?

 

Ţriđjudaginn 12. febrúar kl. 20:00-21:00

Hvernig verđa hćfileikar til?

 

Ţađ ţarf ađ skrá sig á fyrirlestrana hér: Skráning

https://docs.google.com/spreadsheet/viewform?formkey=dEI2SlZOM1oyUjRaRk82NS1mV3JYbGc6MQ  


Liđskipan kemur í fyrramáliđ föstudag

Ţađ er klárt hvernig deildirnar spila í Reykjaneshöll á sunnudag.

Ţátttökugjald kr 1500 greiđist til ţjálfara viđ komu á sunnudag. 

Stapa og Víkingadeild spila frá

09:00 - 12:00 Mćting kl 08:40 hjá eftirtöldum:

Elvar Aron,Hrafnkell,Mikael,Viktor Sig,Ingvar,Ţorfinnur,Pawel,Rúnar I,Bjarni,Alexander M,Örn,Friđbjörn. 

Kópa og Reykjanesdeild spila frá

12:00 - 14:50  Mćting kl 11:40 hjá eftirtöldum:

Óliver,Enok,Burkni,Kristófer B,Matti,Carlos,Elvar Árni,Sveinn,Ísak H,Óttar,Ari,Kristófer Elí,Bjarki Freyr,Magnús,Máni Eyţórs,Arnór. 

Eldeyjar og Fitjadeild spila frá

14:50 - 17:10  Mćting kl 14.30 hjá eftirtöldum:

Jakob,Binni,Jón Karl,Gísli,Kristófer Jóns,Gunnar Már,Friđleifur. 

 

Öll forföll tilkynnist strax til Freys ţjálfara.

kv Freyr og Gústi 

 

 


Mót hjá Njarđvík sunnudaginn 27.januar

Nćsta stóra verkefni hjá 5. flokki er hrađmót hjá Njarđvík í Reykjaneshöll 27. januar. Kostnađur er kr 1500 og Pizza og gos eftir mót. Ţeir sem komast skrái sig hér fyrir neđan. Nánari upplýsingar ţegar nćr dregur. Erum skráđir međ fimm liđ.

kveđja Freyr,Gústi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband