Yngra áriđ í 5. flokk fer í Vogana helgina 06-07. februar + Hvaleyrarskóli og Öldutúnsskóli á eldra ári en ţađ er gert til ađ jafna fjöldann. Eldra áriđ fer síđan helgina 20-21 feb. Ţađ var tvíbókađ 13-14 feb.
Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem fara helgina 7-8 feb.
Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.
Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,
(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)
Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil.
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.
Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.
Dagskrá:
12.00 Borđa vel heima hjá sér.
14.00 Mćting
14.10 Badminton/félagsmiđstöđ
15.00 Badminton/félagsmiđstöđ
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.00 Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)
18.15 Ţrautabraut
19.00 Matur
19.50 Frjálst í sal
20.15 Fótboltamót
22.00 Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni
23.50 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:15 morgunmatur
Fótbolti + Sund
Sćkja stráka kl 11.30.
Kostnađur: 4000 kr og greiđist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384
Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
kveđja
Freyr, Árni, Einar og Viktor.
Bloggar | 26.1.2016 | 16:11 (breytt 27.1.2016 kl. 12:49) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)
Ţađ er ćfing á laugardag kl 11:00
Bloggar | 20.1.2016 | 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ágćta Haukafólk viđ erum međ 10 liđ 70 drengi á mótinu og skráningu lokiđ ţetta verđur mikiđ fjör allir ađ spila mikiđ, hér er mćtingar-listinn.
Ţeir sem eiga ađ spila í Víkinga-deildinni 2 liđ spilađ frá 09:45 - 12:45 og eiga ađ mćta kl 09:15 eru:
Haukar1:Kristján,Daníel,Oddgeir,StefánK,Tristan,
Ţorvaldur,Emil,Andri Freyr,Sigurđur Sindri,Andrés.
Haukar2:Brynjar,Patrek L,Eyjólfur,Steinn,Ásbjörn,Halldór,Arnór Snćr.
Ţeir sem eiga ađ spila í Stapa-deildinni 2 liđ spilađ frá 09:30 - 13:00 og eiga ađ mćta kl 09:00 eru:
Haukar1:Vigfús,Arnór E,Andri M,Alexander Örn,Alvar,Krummi,Ţorgeir.
Haukar2:Ţorsteinn,Magnús,Andri S,Ari,Birkir,Palli,Eggert,Dagur.
Ţeir sem eiga ađ spila í Reykjanes-deildinni 2 liđ sem spiluđ er frá 13:15-16:15 og eiga ađ mćta kl 12:50 eru:
Haukar1:Anton Örn,Aron M,Óđinn,Ragnar,Magnús,Róbert B,Friđrik.
Haukar2:Ásgeir,Birkir B,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Jörundur,Hugi,Pétur Uni,Bóas K.
Ţeir sem eiga ađ spila í Kópa-deildinni 2 liđ sem spiluđ er frá 13:00-16:30 og eiga ađ mćta kl 12:40 eru:
Haukar1:Rökkvi,Gabríel,Alex B,Óliver H,Viktor F,Gísli Rúnar,Daníel Ingvar.
Haukar2:Freyr Elí,Stefán Ó,Jónas,Aron W,Helgi H,Ólafur Darri.
Ţeir sem eiga ađ spila í Fitja-deildinni sem spiluđ er frá 16:45-18:45 og eiga ađ mćta kl 16:20 eru:
Daníel,Ágúst,Atli Steinn,Össur,Patrek Snćland,Snorri,Birkir V.
Ţeir sem eiga ađ spila í Eldeyja-deildinni sem spiluđ er frá 16:30-18:30 og eiga ađ mćta kl 16:00 eru:
Tómas,Óliver,Ţorsteinn,Bóas,Sćvar,Númi,Ţór.
Mćta međ Hauka-búninginn ekkert mál ađ vera í stuttbuxum ţađ er heitt í Reykjaneshöll verđum međ aukabúninga ef einhverjum vantar.
Foreldrar muniđ eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiđist strax til ţjálfara viđ komu í Reykjaneshöll.
Allir ţátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.
Skemmtum okkur á sunnudag.
Freyr,Árni,Einar og Viktor
Ef eitthvađ er óljóst hafiđ samband viđ Frey ţjálfara 897-8384
Bloggar | 20.1.2016 | 21:34 (breytt 21.1.2016 kl. 20:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nćsta ćfing er á laugardag kl 11:00 Ásvellir.
Bloggar | 7.1.2016 | 19:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Nćsta stóra verkefni hjá 5. flokk er hrađmót hjá Njarđvík sem haldiđ er sunnudaginn 24. januar. Kostnađur er kr 2000 og er Pizza og gos eftir mót. Allir sem ćfa og eru skráđir mega taka ţátt og ţarf ađ skrá sig hér fyrir neđan í athugasemdir, svo viđ sjáum hvađ viđ verđum međ mörg liđ.
Bestu kveđjur.
kv ţjálfarar
Bloggar | 7.1.2016 | 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (66)
Tenglar
N1-mótiđ leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar