FRESTUN VEGNA VEĐURS

Vegna óvissu međ veđriđ hefur veriđ tekin ákvörđun ađ fresta leiknum viđ Keflavík. Er sjálfur veđurtepptur á Akureyri.

kveđja Freyr


Ćfingaleikir viđ Keflavík 30. nóvember

Sunnudaginn 30. nóvember förum viđ í Keflavík og spilum viđ ţá ćfingaleiki í Reykjaneshöll. Leikirnir byrja kl 14:00 og spilađ verđur til 16:00. Mćta kl 13.45. Ţeir sem komast skrái sig á bloggiđ.

kv Freyr,Árni,Viktor og Einar.


Námskeiđ milli jóla og nýárs

Boltaskóli Freys heldur aftur 3. daga námskeiđ í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.

Ćft verđur laugardaginn 27. desember, sunnudaginn 28. desember og  mánudaginn 29. desember. 
Almennt námskeiđ fyrir 9 -12 ára (árgangur 2003-2006) ţar sem fariđ er í grunnţćtti knattspyrnunnar. 
Tími frá kl. 09:00 - 10:15. 

Ţátttökugjald kr. 7000

Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is 

Í fyrra var uppselt og komust ađeins örfáir Haukastrákar ađ. Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 1. des ađ skrá sig (hafi ţeir áhuga) - en eftir ţađ verđur auglýst fyrir almenning.

Skráiđ nafn og kennitölu fyrir mánudaginn 1. Des. Fjórđa desember verđur sendur póstur til baka međ banka upplýsingum. Ţegar viđkomandi hefur greitt gjaldiđ  er hann skráđur á námskeiđiđ. 


Námskeiđ milli jóla og nýárs

Boltaskóli Freys heldur aftur 3. daga námskeiđ í knattspyrnu milli jóla og nýars í Kórnum knatthúsinu í Kópavogi.
Ćft verđur laugardaginn 27. desember, sunnudaginn 28. desember og  mánudaginn 29. desember. 
Almennt námskeiđ fyrir 9 -12 ára (árgangur 2003-2006) ţar sem fariđ er í grunnţćtti knattspyrnunnar. 
Tími frá kl. 09:00 - 10:15. 

Ţátttökugjald kr. 7000

Nánari upplýsingar í síma 897 8384. Skráning fer fram á netfanginu boltaskoli@mitt.is 
Í fyrra var uppselt og komust ađeins örfáir Haukastrákar ađ. Nú í ár hafa Haukastrákar forgang til 1. des ađ skrá sig (hafi ţeir áhuga) - en eftir ţađ verđur auglýst fyrir almenning.

Skráiđ nafn og kennitölu fyrir mánudaginn 1. Des. Fjórđa  desember verđur sendur póstur til baka međ banka upplýsingum. Ţegar viđkomandi hefur greitt gjaldiđ  er hann skráđur á námskeiđiđ. 


Mćting og liđskipan á laugardag

Ágćta Haukafólk viđ erum međ 9 liđ á mótinu ţetta verđur mikiđ fjör allir ađ spila rosalega mikiđ, hér er mćtingar-listinn.

 

Ţeir sem eiga ađ spila í Ţýsku og Spćnsku-deildinni 2 liđ í hvorri deild spilađ frá 08:30 - 11:45 eru og eiga ađ mćta kl 08:15:Vigfús,Halldór,Freyr Elí,Patrik Leó,Óliver Breki,Kristófer Kári,Stefán Steinar,Jón Logi,Jón Sverrir,Andri Marteinn,Arnór Elís,Kristján Logi,Kasper,Aron Máni,Emil,Tómas Nói,Friđrik,Stefán Ólafur,Viktor Breki,Aron Wolfram,Óđinn Elmar,Ísak Leví,Jón Bjarni,Úlfar,Ingi,Ţórđur,Atli Már,Jakob V.

 

Ţeir sem eiga ađ spila í Íslensku og Meistara-deildinni en ţar erum viđ međ 2 liđ  sem spiluđ er frá 11:45 - 15:00 og eiga ađ mćta kl 11:20 eru: Sigurđur,Gabríel.Snorri J,Viktor Freyr,Lórens,Eiđur,Óliver Helgi,Sölvi,Daníel,Össur,Ţráinn,Andri Fannar,Viktor J,Ţorsteinn,Tómas,Bóas,Atli,Patrek Snćr,Ţór,Ágúst,Victor Breki.

 

 

Ţeir sem eiga ađ spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluđ er frá 15:00-18:00 og eiga ađ mćta kl 14:40 eru: Eldra ár,Baldur,Hallur,Anton,Kristófer,Árni,Andri,Viktor Gauti,Ţórarinn Búi,Róbert,Arngrímur,Matti,Óliver Steinar.

Mćta međ Hauka-búninginn ekkert mál ađ vera í stuttbuxum ţađ er heitt í Reykjaneshöll verđum međ aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar muniđ eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiđist strax til ţjálfara viđ komu í Reykjaneshöll. 

Allir ţátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.

Ef eitthvađ er óljóst hafiđ samband viđ Frey ţjálfara 897-8384 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband