Fjáröflun fyrir sumariđ

Sćl

Nú er búiđ ađ stofna fjáröflun fyrir strákanna í 5. og 6. Flokk karla á www.netsofnun.is .

Ţeir sem hafa ekki notađ netsöfnun áđur stofna ađgang ţar og taka síđan ţátt í hópsöfnun.

Hópsöfnunin sem búiđ er ađ stofna hefur kóđan : NJY7U  , hún er opin til 24:00 ţann 2. Mars og vörur afhentar í vikunni á eftir.

Endilega lesiđ ykkur til á heimasíđunni međ notkun á ţessu ţar sem ađ margir eru ekki ađ nota kerfiđ eins og ţađ er hugsađ og léttir öllum lífiđ í svona fjáröflun.

Ef ţiđ lendiđ í vandrćđum ţá getiđ ţiđ sent póst á jone@lhg.is eđa hingt í Jón (pabbi Viktors) 840-2143.

Kv.

Foreldrastjórn

 

 


Vogaferđ laugardaginn 22. feb allur flokkurinn

Skráning hér fyrir neđan. 

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt.

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

 17.00         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 22.00         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.50        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 Fótbolti + Sund

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr og Gústi 


Mćting á sunnudag á Nettómót Njarđvíkur

Muna eftir ţátttökugjaldinu 2000 kr greiđist til ţjálfara viđ komu. 

Stapadeildinn kl 09:00-11:00 mćting kl 08:30

Brynjar Sanne,Jón Bjarni,Alex Orri,Úlfar,Ţórđur,Ísak Leví,Róbert Ingi,Már

Bjarni G,Alexander Máni,Friđbjörn,Ísak H,Logi,Tryggvi,Mummi,Daníel Smári,Jón Ingi.

Kópadeildinn og Reykjanesdeildinn Kl 11:00-13:45 mćting kl 10:30

Kristófer Máni,Pawel,Ingvar,Helgi S,Mikael,Ţorfinnur,Baldur,Andri,Matti,Viktor G

Óliver,Arngrímur,Árni Snćr,Hrafn.

Eldeyjardeildinn. 14:00-16:45. mćting kl 13:40

Jakop,Hallur,Anton,Sveinn,Kristófer,Elvar,Óskar. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband