Haukar hafa leigt Reykjaneshöll á laugardag til æfinga fyrir 5. flokk og er æfingin frá 14:30 til 16:00. Gott að sameinast í bíla og renna suður og æfa við topp aðstæður einu sinni í þessari ótíð sem hefur verið.
P.S. Við vitum að skólafríinu og eigum von á að einhverjir verði forfallaðir.
kv Freyr,Árni,Einar og Viktor.
Bloggar | 23.2.2015 | 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það er áætlaður leikur á laugardag í B riðli á Selfossi í Faxaflóamótinu. A og C lið kl 10.00 og B og C lið kl 10:50.Við ætlum að vera í sambandi við þjálfara Selfoss varðandi vallaraðstæður þegar nær dregur að helgi og gefa upplýsingar inn á bloggið varðandi leikinn. Það verður mæting kl 08:30 í vallarhúsið að Ásvöllum og farið þaðan með foreldrum sem geta keyrt.
kv,Freyr,Árni,Einar og Viktor
Bloggar | 19.2.2015 | 11:27 (breytt 20.2.2015 kl. 11:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Við erum búnir að sitja saman átta lið í Faxaflóamótið. Erum með A,B,C og D lið í B riðli og A,B,C og D lið í C riðli.
Liðin í B riðli.
A lið:B
Baldur,Matthías,Viktor Gauti,Kristófer J,Hallur,Andri Freyr,Anton Karl,Árni, Daníel Vignir.
B lið:
Tómas,Atli,Bóas,Óliver Steinar,Patrik Snæland,Númi,Þór,Sævar,Óliver Helgi.
C lið:
Sölvi,Viktor Freyr,Andri Fannar,Gabríel,Össur,Viktor J,Lórenz,Eiður,Snorri J.
D lið:
Jón Ingi,Þórður,Breki,Baldur leó,Patrick Elí,Atli Már,Jón Bjarni,Veigar.
Liðin í C riðli:
A lið:
Þórarinn Búi,Daníel Ingvar,Arngrímur,Ágúst Goði,Úlfar,Róbert Ingi,Þorsteinn,Alex Orri,Ingi Snær.
B lið:
Aron Máni,Kasper,Stefán Ólafur,Aron Guðna,Jónas,Friðrik,Sigurður S,Óðinn,Kristján Logi,Viktor Breki.
C lið:
Aron W,Andri Marteinn,Patrik Snær,Tómas Nói,Freyr Elí,Kristófer Kári,Róbert B,Viktor B Páls,Daníel E.
D lið:
Halldór,Jón Sverris,Brynjar Örn,Arnór Elís,Vigfús B,Ásbjörn J,Tómas H,Jón Logi,Óliver Nói,Jón Þór.
kv,Freyr,Árni,Einar og Viktor
Bloggar | 19.2.2015 | 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Það verða ekki leikir í Faxalóamótinu um helgina vegna vetrafría í skólum og öðrum ástæðum. Eldra árið verður í Vogunum ásamt Áslandsskóla og æfing hjá hinum kl 12:10 vegna leiks á vellinum.
kv þjálfarar
Bloggar | 12.2.2015 | 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þeir sem ætla/komast í Vogana um næstu helgi 14.februar eiga að skrá sig hér í athugasemdir. Það er sama dagskrá og var hjá yngra árinu sem er hér fyrir neðan.
kv Freyr,Árni,Einar og Viktor.
Bloggar | 8.2.2015 | 18:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar