Haukar-Fjölnir2 á mánudag

Spilað verður við Fjölnir2 á mánudag í íslandsmótinu á Ásvöllum.

A og C lið kl 17:00 mæting kl 16:30

B og D lið kl 17:50 mæting kl 17:20

kv Freyr og Gústi


Leikjaplan á N1 móti

Leikjaniðurröðunin er komin fyrir N1 mótið. Hana má finna á heimasíðu N1 mótssins: http://n1.ka-sport.is/2014/?p=66


Liðskipan á N1 móti

Hér koma liðin á N1 mótinu.

 

A: Jakob, Óskar, Elvar, Sveinn, Pawel, Guðmundur Bragi, Kristófer Jóns, Hrafn

C: Kristófer Máni, Mikael, Gauti, Helgi, Þorfinnur Máni, Tryggvi, Bjarki Freyr, Máni Eyþórs

D: Baldur, Hallur, Andri, Anton Karl, Matti, Róbert, Árni, Daníel V

E: Brynjar/Már, Friðbjörn, Ísak Helgi, Alexander, Bjarni, Óliver Þór, Ágúst Goði

F: Brynjar/Már, Þórður, Jón Bjarni, Þórarinn, Ísak Leví, Úlfar, Alex Orri, Guðm. Örn

 

Það er búið að manna farastjórn fyrir lið D en mamma hans Baldurs hún Margrét ætlar að gista og vera með strákunum.

Fyrir lið A og C hafa foreldrar rætt sín á milli um samstarf (vaktir? ) en ekki búið að festa neitt. Þyrftum að klára það mál.

Það vantar því að heyra frá foreldrum stráka í E og F liðum. Reyndar er óvíst með Brynjar og Má í hvaða liðum þeir verða endanlega.

Við þurfum að manna fararstjórn áður en við leggjum í hann.

Þeir sem ætla að bjóða sig fram, geta haft samband á netfangið albert.brynjar@simnet.is eða bara að kommenta á facebook síðuna.


Nokkur atriði eftir fund

Sæl og takk fyrir góðan fund í kvöld.

Hér koma nokkrir punktar eftir fundinn.

Fyrir þá sem ekki hafa skráð sig á facebook síðu flokksins, þá er slóðin á hana: https://www.facebook.com/groups/530666223627416/

 

Eins og kom fram á fundinum, þá er búið að taka frá tjaldvæði upp á Hömrum eins og undanfarin ár. Tjaldsvæðið er fyrir ofan Kjarnaskóg og er hægt að nálgast upplýsingar hér: http://n1.ka-sport.is/2014/?page_id=27

Það er búið að taka frá flöt nr. 9 en beðið er eftir svari við að færa okkur á flöt nr. 11.  Það er víst ekki hægt að fá svar fyrr en á mánudaginn og mun það koma inn á blog og facebook þegar niðurstaða liggur fyrir með það.

Varðandi nesti, þá er búið að redda ávöxtum og mögulega skinku. Verið er að athuga með brauð. Ef einhver er með sambönd með að redda nesti, þá má sá hinn sami senda póst á albert.brynjar@simnet.is. Við munum svo versla það sem uppá vantar fyrir norðan.

Eins og venjan hefur verið, þá kemur einnig hver strákur með eitthvað í púkkið. Þ.e. snúða, kleinur o.s.frv. Þeir maula þetta svo yfir daginn og með kvöldkaffinu.

 


Fundur vegna N1 móts

Búið er að panta fundarsal(Engidalur) á Ásvöllum kl. 18 fimmtudaginn 26.júní nk.
Við foreldrar skulum hittast þá og ræða málin varðandi N1 mótið.

Freyr verður ekki á fundunum þar sem hann verður í Eyjum á Shellmótinu.

Við foreldrar hittumst því og ræðum málin.

Foreldrastjórn


N1 mót - greiðsluupplýsingar

Þá er komið að því að greiða fyrir N1 mótið.

Mótið í ár mun kosta 25.000 kr. eins og í fyrra.

Flestir voru búnir að greiða staðfestingargjaldið og er því 22.000 kr. útistandandi hjá þeim.

Hér að neðan er hægt að sjá hvað hver á að borga og upplýsingar um reikning fylgja með.

 

Þeir strákar sem eru ekki á listanum hér að neðan, eru ekki skráðir á mótið í ár.

 

Eldra ár:

Elvar Árni                   22.000

Bjarni G                     22.000

Mikael                        22.000

Gauti                         22.000

Sveinn Ari                  22.000

Ísak Helgi                  22.000

Þorfinnur Máni            22.000

Pawel                        22.000

Helgi Steinar              22.000

Óskar Örn                  22.000

Alexander Máni          22.000

Kristófer Máni            22.000

Jakob                        22.000

Friðbjörn Valur           22.000

Hrafn                        22.000

Már Viktor                 22.000

Brynjar Sanne           22.000

Bjarki Freyr               22.000

Máni Eyþórs              25.000

Guðmundur Bragi      25.000

 

Yngra ár:

Alex Orri                         22.000

Þórður Andri                    22.000

Hallur Húni                      22.000

Baldur Örn                      22.000

Úlfar Örn                        22.000

Róbert                           22.000

Árni Snær                      22.000

Guðmundur Örn A.         22.000

Anton Karl                     22.000

Andri Freyr                    22.000

Ísak Leví                       22.000

Daníel Vignir B.             22.000

Kristófer Jónsson           22.000

Jón Bjarni                     22.000

Matthías Örvarsson        22.000

Þórarinn Búi                  22.000

Óliver                           ?                  

Ágúst Goði                    ?

Þór Leví                        ?

 

Það þarf að vera búið að greiða í síðasta lagi mánudaginn 30. júní.

 

Eldra árið leggur inná 0338-26-034012, Kt.1402723969 og sendir kvittun á albert.brynjar@simnet.is

Yngra árið leggur inná 0140-26-29077 Kt: 290773-4829 og sendir kvittun á jone@lhg.is

Ath. að setja nafn barns í skýringu

 

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna upphæða, þá endilega hafið samband.

 

Strákarnir munu gista í Lundaskóla sem er við hliðina á völlunum. 

Liðin munu koma inn á bloggið bráðlega ásamt leikjaplani.

Mæting í skólann er frá 14 - 16 miðvikudaginn 2. júlí. Það fer eftir því hvort lið viðkomandi drengs eigi leik um daginn eða ekki og þá klukkan hvað leikurinn er. Lágmark að vera kominn klukkutíma fyrir leik.

 

Þegar liðin verða komin á hreint þurfum við að skipuleggja fararstjórn og hvernig við komum til með að vinna að þessu saman. Þ.e. skiptast á verkum o.s.frv.

Æskilegast væri að við gætum hjálpast að við t.d. fararstjórn, nesti, bíóferð, sund og annað sem til fellur.

 

Þá væri gott að fá að vita hvaða foreldrar ætli að gista í skólanum með strákunum.

 

Foreldrastjórn


Leikur á þriðjudag

Spilað verður við Gróttu á Seltjarnarnesi á þriðjudag í Íslandsmótinu.

A og C leikur kl 15:00 mæting kl 14.30

B og D leikur kl 15:50 mæting kl 15:20

kv Freyr og Gústi 


Leikur á mánudag 16.júní við Selfoss

Spilað verður við Selfoss á mánudag á Ásvöllum

A og C leikur kl 16:00

B og D leikur kl 16:50

Margir í fríi og verðum við að mæta allir á sama tíma 15:30 svo við getum mannað liðin.

kv Freyr og Gústi 


Boltastráka á mánudag (annan í hvítasunnu)

Haukar meistara flokkur spilar við Bí/Bolungavík á Ásvöllum á mánudag kl 14:00. Þeir drengir sem geta verið boltastrákar eiga að mæta kl 13:30 á Ásvelli.

kv Freyr og Gústi 


Hilmar Trausti með æfingarnar 10-12 júní

Báðir þjálfararnir verði í æfingaferð erlendis í næstu viku Freyr/Gústi verða í Danmörku með 4. flokk karla. Hilmar Trausti fyriliði m.fl karla sér um  æfingarnar ásamt góðum gestum. Á miðvikudag og fimmtudag verður Andri Fannar Freysson (sonur Freys) leikmaður Pepsí-deildarliðs Keflavíkur gestur á æfingunum.

Næsti leikur er 16. júní á Ásvöllum á móti Selfoss. 

kv Freyr og Gústi 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband