Leikirnir fyrir norðan komnir á síðuna undir N1-mótið

Gist verður í Lundaskóla við KA svæðið

Sami staður og 2015 salurinn.

 

Leikir á N1-mótinu

Miðvikudag. mæta 30 mín fyrir leik.

Haukar 1 fyrsta leik kl 14:00

Haukar 2 fyrsta leik kl 16:20

Haukar 3 fyrstaleik kl 16:55

Haukar 4 fyrsta leik kl 17:30

Haukar 5 fyrsta leik kl 17:30

Haukar 6 fyrsta leik kl 14:35

Haukar 7 fyrsta leik kl 15:10

Haukar 8 fyrsta leik kl 15:45


Leikir í vikunni

mæting 30 min fyrir leik

Þriðjudagur

B riðill

Haukar-Fjölnir2 A og C lið kl 16:00

Haukar-Fjölnir2 B og D lið kl 16:50

Miðvikudagur

Kaplakriki

C riðill

FH2-Haukar2 C lið kl 10:00

FH2-Haukar2 D lið kl 10.00

Fimmtudagur

Þróttaravöllur

B riðill

Þróttur2-Haukar D lið kl 16:50

D riðill

Fagrilundur gamla HK svæði Kópavog

Víkingur3-Haukar3 D lið kl 17:40

kv þjálfarar


Grótta-Haukar á mánudag

Leikjunum við Gróttu í B riðli hefur verið flýtt til mánudags 20.júní spilað verður á grasvelli á Valhúsarhæð á Seltjarnarnesi.

Grótta-Haukar A og C lið kl 17:00 mæting 16:30

Grótta - Haukar B lið kl 17:50 mæting 17:20

Grótta er ekki með D lið.

Forföll tilkynnist á bloggið.

kv þjálfarar


Liðin klár fyrir N1-mótið 2016

Þá er búið að setja upp liðin fyrir N1-mótið. Haukar verða með átta lið og er það gert til að leikmenn fái meiri spiltíma og það séu ekki 3-4 skiptimenn. Smá breytingar frá Íslandsmótsliðum og eru þær gerðar með það í huga að það sé jafnvægi á stöðum og styrking fyrir liðin.Verðum með átta flott lið sem geta gert góða hluti á mótinu.

 

Haukar 1:Tómas,Bóas,Óliver S,Þór,Númi,Sævar,Ágúst,Patrik Snæland,Atli Steinn.

Haukar 2:Rökkvi,Daníel,Birkir V,Krummi,Þorsteinn,Snorri,Össur,Ragnar,Gabriel.

Haukar 3:Ásgeir,Viktor F,Óliver H,Freyr Elí,Andri Fannar,Alex Bjarni,Friðrik,Aron W,Stefán Ó.

Haukar 4.Birkir Snær,Birkir Bóas,Pétur Uni,Ólafur,Jörundur,Gísli,Gunnar,Hrafn,Hugi.

Haukar 5.Sölvi,Aron M,Kristján L,Vigfús,Óðinn,Patrik Leó,Jónas,Alex Dagur.

Haukar 6.Steinn,Magnús,Andri M,Sigurður Snær,Arnór E,Alvar,Viktor B,Þorgeir.

Haukar 7.Anton,Stefán K,Andri F,Tristan,Ísleifur,Eyþór,Þorvaldur,Andrés.

Haukar 8.Kristján D,Sigurður Sindri,Jón L,Stefán S,Hrafn Steinar,Halldór,Emil,Högni,Danni.

kveðja Freyr


Enginn leikur í dag við ÍR

ÍRingar geta ekki spilað í dag fimmtudag vegna afmælis hjá einum drengnum(margir leikmenn í afmælinu) og ótrúlegt en satt verður að fresta leiknum og spila þá á föstudag kl 17:00 C lið og kl 17:50 D lið eins og áætlað var. Láta þetta ganga til allra í liðunum. Gott að skrá sig í athugasemdir til að sjá hvað margir hafa séð þetta.

kv þjálfarar


Næsta æfing á mánudag

Sumartíminn byrjar á mánudag 13. júní. Æfingar mán-Fim 13:30-14:45

Það er frí á laugardag.

kv þjálfarar


Lokagreiðsla á N1-mótið

Kæru foreldrar

Nú þurfum við að klára lokagreiðslu vegna N-1 mótsins.Það er mikil aðsókn á mótið og biðlisti sem að þeir ætla að hleypa að fljótlega svo að við leggjumupp með að klára að greiða lokagreiðslu til þeirra vegna mótsins mánudaginn 13.júní. Heildarkostnaður er kr. 25.000- (sama og í fyrra)  og dregst greitt staðfestingargjald frá þeirri upphæð.

Leggja inn á reikning 0546 - 14 - 101545. Kt. 111182-3379.

Sendið kvittun á gsunna@gmail.com

Muna að setja nafn á stráknum í skýringu við greiðslu og í tölvupóstinn.Við boðum líklega til foreldrafundar í vikunni  13. – 16. júní (tökum tillit til EM) ef það eru einhverjar spurningar varðandi mótiðsem að brenna á fólki. Vonandi náum við einnig að afhenda peysur og töskur í þeirri viku. Liðin koma líklega í þessari viku og mótshaldarar stefna að því að vera með leikjaniðurröðun, gistingu, bíótíma ofl. tilbúið í kringum 20. júní.Liðin koma líklega í þessari viku og mótshaldarar stefna að því að vera með leikjaniðurröðun, gistingu, bíótíma ofl. tilbúið í kringum 20. júní.Liðin koma líklega í þessari viku og mótshaldarar stefna að því að vera með leikjaniðurröðun, gistingu, bíótíma ofl. tilbúið í kringum 20. júní.Liðin koma líklega í þessari viku og mótshaldarar stefna að því að vera með leikjaniðurröðun, gistingu, bíótíma ofl. tilbúið í kringum 20. júní.Ef það eru einhver mál sem að þið viljið spyrja um fram að þeim tíma þá er tölvupósturinn hér fyrir ofan og GSM: 865 6804.

f.h. foreldrastjórnar Guðrún Sunna


Leikjunum við ÍR flýtt um einn dag

Leikjunum við ÍR sem áttu að vera á föstudag verða spilaðir á fimmtudag vegna þess að þjálfarar eru uppteknir á föstudag (Danmörk og Norðurálsmót).

C riðill:

Fimmtudagur.

C og D lið kl 17:00 á ÍR-velli mæta kl 16:30.

kv þjálfarar


Haukar-Afturelding

Spilað verður við Aftureldingu á miðvikudag á Ásvöllum í B riðli.

 

Haukar-Afturelding A og C kl 16:00

Haukar-Afturelding B og D kl 16:50

mæta 30 min fyrir leik.

kv Þjálfarar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband