Boltastrákar á Haukar-Selfoss

Minnum á ađ ţađ er hćgt ađ vera boltastrákaur á morgun miđvikudag á Haukar-Selfoss kl 19:15 á Ásvöllum mćta kl 18:50 á Ásvelli.

Ćfing ŕ mŕnudag og ţriđjudag síđan sumarfrí

Viđ ćfum á mánudag og ţriđjudag kl 13:30. Síđan er sumarfrí til ţriđjudags 6.ágúst.

kv Freyr og Gústi 


Haukar-HK í D2 á föstudag kl 13:00

Leik Hauka og HK á föstudag hefur veriđ flýtt til 13:00. Leikurinn er á Ásvöllum og er mćting kl 12:30. Ţetta er síđasti leikurinn í júlí og nú er smá leikjafrí og byrjar íslandsmótiđ aftur í ágúst.

kv Freyr og Gústi 


Fylkir-Haukar D2 á ţriđjudag kl 15.00

Á morgun ţriđjudag verđur keppt viđ Fylki í Árbćnum í D2 leikurinn byrjar kl 15.00 og er mćting kl 14.30 á Fylkisvöll.

kv Freyr og Gústi


Mćta á leik Hauka og Völsung á morgun ţriđjudag

Nú ćtla allir sem geta ađ mćta á leik hjá m.fl. Hauka sem er á morgun.Leikurinn byrjar kl 19.15. Koma í einhverju rauđu og taka foreldra međ. Yngri flokkarnir verđa saman í stúkunni og hvetja sitt liđ.

Spilađ viđ Stjörnuna á mánudag

Nćsti leikur í Íslandsmótinu er á mánudag ţegar viđ förum í Garđabć og spilum viđ Stjörnuna í A,B,C og D liđum. Breyting er á leiktíma A og C byrja kl 11:00 og B og D kl 11:50 mćting 30 mín fyrir leik.

D2 spilar síđan á ţriđjudag viđ Fylki upp í Árbć kl  15:00 og viđ HK á föstudag á Ásvöllum.

 

Öll forföll tilkynnist strax á bloggiđ eđa til Frey ţjálfara. 


Óskilamunir o.fl. eftir N1 mót

Foreldrastjórn og farastjórar vilja ţakka fyrir frábćra daga á N1 mótinu sem var ađ ljúka.  Haukastrákarnir stóđu sig međ prýđi innan vallar sem utan.  Flottir fulltrúar félagsins og sér og sínum til sóma.  
Óskilamunum frá mótinu, ţ.e. frá gistiađstöđu Hauka, verđur komiđ fyrir á Ásvöllum í svartri innkaupakörfu merktri N1 mótiđ 2013.  Endilega kíkiđ ofaní hana ef einhver rýrnun hefur orđiđ á fatnađi hjá ykkar dreng :). 
Ef einhver á eftir ađ fá mótsgjöfina ţ.e. bol, brúsa og buff frá N1 hafiđ ţá endilega samband viđ Friđleif úr foreldrastjórn. 

Međ kveđju og áfram Haukar.
 
Foreldrastjórn
 

Vantar liđstjóra fyrir E liđ

Enn vantar liđstjóra fyrir E liđ fyrir norđan einhver foreldri/ar sem geta veriđ međ liđiđ yfir daginn. Hafa samband viđ Freyr ţjálfara.

Mćting fyrir norđan

Varđandi mćtingu fyrir norđan ţá er hún klukkutíma fyrir leik. Mćting er í Lundaskóla sem er fyrir innan KA heimiliđ. Reiknađ er međ ađ drengirnir komi međ einn poka af t.d. kleinum, kanelsnúđum,kexi, pizzasnúđum í sameiginlegt kvöldsnarl.

TIL MINNIS FYRIR N1 MÓTIĐ - ŢAĐ SEM ŢARF AĐ TAKA MEĐ

ATHUGIĐ AĐ ŢAĐ ER STRANGLEGA BANNAĐ AĐ KOMA MEĐ PENINGA MEĐ SÉR EĐA NAMMI. 
EINNIG ER MIKILVĆGT AĐ MINNA FORELDRA Á ŢAĐ AĐ VERA EKKI AĐ KAUPA EITTHVAĐ HANDA SÍNUM STRÁK Á VELLINUM. 
NÓG Á AĐ VERA AF NESTI OG AĐ ŢAĐ SAMA SÉ Í BOĐI FYRIR ALLA.

HAUKATREYJA
(NÚ SKAFFAR HVER OG EINN SÍNA TREYJU)

t.d
HAUKA GALLI

HAUKA REGNJAKKI

HAUKA STUTTBUXUR

HAUKASOKKAR

LEGGHLÍFAR

FÓTBOLTASKÓR

VINDBUXUR

MARKMANNSBUXUR/HANSKA   

AUKA SKÓR  

NĆRFÖT   

Teppi eđa lak undir vindsćng

GETUR VERIĐ GOTT AĐ HAFA MEĐ EINHVER HLÝ UNDIRFÖT (ULLARFÖT/ŢUNNAFLÍSPEYSU EĐA EITTHVAĐ SEM HELDUR HITA MEĐAN Á LEIKJUM STENDUR EF VEĐUR ER EKKI GOTT)

STUTTERMABOLI 

SOKKAR TIL SKIPTANNA   

PEYSU   

VETTLINGA / HÚFU    

NÁTTFÖT   

TANNBURSTA / TANNKREM    

SVEFNPOKI      KODDI       DÝNA / VINDSĆNG(MÁ EKKI VERA STÓR)     

SUNDFÖT + HANDKLĆĐI (GOTT AĐ HAFA SUNDDÓT  Í AUKATÖSKU)      

AFŢREYINGAREFNI (T.D. TÖLVUSPIL, SPIL EĐA BĆKUR)      

GÓĐA SKAPIĐ


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband