Æfingar 30.ágúst til 4. sept.

Æfingar í þessari viku eru:

Mánudag kl 16:00

Miðvikudag kl 16:00

Ný vetratafla verður kynnt á miðvikudag.

kv þjálfarar


Tveir síðustu leikirnir hjá C og D liðum

Loka leikir hjá C og D liðum í C riðli verða á mánudag þegar við förum í Mosfellsbæ og spilum við Aftureldingu. Leikirnir fara fram á Tungubökkum en farið er í gegnum bæinn framhjá afleggjaranum til Þingvalla upp á brúnna og niður á Tungubakkanna.

Afturelding-Haukar C lið kl 17:00 Mæta 30 mín fyrir leik

Afturelding-Haukar D lið kl 17:00 Mæta 30 mín fyrir leik

 


Æfingar í næstu viku 24-29 ágúst

Mánudagur   16:00-17:00

Miðvikudagur 16:00-17:00

fimmtudagur 16:00-17:00

kv þjálfarar


Næstu leikir

Breyttur tími á fimmtudag vegna leikja á Akranesi í 4. flokki.

Fimmtudagur 20. ágúst B riðill.

Mæting 30 mín fyrir leik

Fjölnir2-Haukar A og C lið kl 13:00 Gerfigras við Egilshöll 

Fjölnir2-Haukar B og D lið kl 13:50 Gerfigras við Egilshöll

Föstudagur: B riðill.

Mæting 30 mín fyrir leik

Haukar-Breiðablik3 A og C lið kl 10:00 Ásvellir (verður sennilega kl 10:00)

Haukar-Breiðablik3 B og D lið kl 10:50 Ásvellir (verður sennilega kl 10:50

Föstudagur C riðill.

Mæting 30 mín fyrir leik

Þróttur Vogum-Haukar B lið C riðill kl 14:00 í Vogum Vatnsleysu.

KR3-Haukar C lið kl 17:00 KR-völlur

KR3-Haukar D lið kl 17:50 KR-völlur

Leikir við Aftureldingu hefur verið frestað fram yfir helgi.


ÖLL LIÐ AÐ SPILA Á MÁNUDAG

Það verða tveir leikir hjá D liði Í c RIÐLI á mánudag

kl 12:30 við ÍA  spilað á Ásvöllum

kl 15:00 við Breiðablik spilað á Ásvöllum

 

B lið í C riðli spilar tvo leiki

Kl. 14:00 Skallagrímur spilað á Ásvöllum

Kl. 15:00 Breiðablik4 spilað á Ásvöllum

 

C lið í C riðli spilar einn leik.

Kl 15:50 Breiðablik4  spilað á Ásvöllum

 

Leikir í B riðli eru:

Breyttur leiktími.

Álftanes-Haukar A lið kl 15:00 spilað á Álftanesi

Álftanes-Haukar B lið kl 15:45 spilað á Álftanesi

 

Fram2-Haukar C lið kl 17:00 Framvöllur safamýri

Fram2-Haukar D lið kl 17:00 Framvöllur safamýri

kv þjálfarar

 


Farið á Ísafjörð á þriðjudag B lið

Búið er að leigja 14. manna bíl til að fara á Ísafjörð á þriðjudag með B lið í C riðli. Það er pláss fyrir tvo foreldra (ef þið viljið koma með) hafa samband við Árna þjálfara 894-5231. Þeir drengir sem eru í B liðinu þurfa að staðfesta hér í athugasemdir hvort þeir komist með til að við sjáum hvað við höfum marga leikmenn. Þetta eru 11 drengir en vitað er að Úlfar kemst ekki.Kostnaður er kr 7.500.Mæting er kl 08:50 á Ásvelli á þriðjudag vel nestaðir.

kv þjálfarar


Leikir í næstu viku 10-14 ágúst

Mánudagur Ásvellir B riðill.

Haukar-Stjarnan2 A og C lið kl 16:00

Haukar-Stjarnan2 B og D lið kl 16:50

Þriðjudagur C riðill.

Valur2-Haukar D lið kl 15:00 á Valsvelli.

Fimmtudagur C riðill.

Víkingur2-Haukar C lið kl 15:00 Víkingsvöllur

Föstudagur B riðill

Þróttur-Haukar A og C lið kl 15:00

Þróttur-Haukar B og D lið kl 15:50

 

Tilkynna forföll á bloggið ef þið komist ekki.

 


Sumarfrí

Það er sumarfrí í næstu viku  27.- 30. júlí byrjum aftur þriðjudaginn 4. ágúst.


Boltastráka á stórleik á morgun föstudag

Á morgun föstudag er leikur á Ásvöllum Haukar-Víkingur Ó kl 19.15. Þeir strákar sem geta komið og verið Boltastrákar eiga að mæta kl 19.00 á Ásvelli.


Þróttara leikjum frestað

Leikirnir við Þrótt sem áttu að vera á fimmtudag hefur verið frestað fram í Ágúst(13.ág líklegast) vegna manneklu hjá Þrótti.

Leikirnir í C riðli standa en þeir eru á Ásvöllum.

C leikur kl 17:00 mæta kl 16:30

B og D lið kl 17:50 mæta kl 17:20

spilað verður á grasvellinum.

kv þjálfarar


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband