N1-mótið í sumar

Það eru 45 drengir búnir að borga staðfestingargjald á N1-mótið í sumar og við förum að loka fyrir skráningu. Þurfum að staðfeta liðafjöldan fljótlega.

kv Freyr,Árni,Einar og Viktor


Spilað á föstudag og laugardag í B riðli

Á föstudag spila Haukar í C og D liðum við KR og á laugardag spila A og B lið við Snæfellsnes.

16:00 Ásvellir C lið Haukar-KR2 mæting kl 15.30

16:50 Ásvellir D lið Haukar-KR2 mæting kl 16:20

Laugardagur

15:00 Ásvellir A lið Haukar-Snæfellsnes mæting kl 14:30

15:50  Ásvellir B lið Haukar-Snæfellsnes mæting kl 15:20


Leikir á miðvikudag í C riðli spilað í D liðum á Ásvöllum

Spilað verður við Fylki í Árbænum á miðvikudag í B og C liðum en D liðið spilar á Ásvöllum.

B leikur  kl 15:00 Fylkir-Haukar Fylkisvöllur mæta 14:40

C leikur  kl 15:00 Fylkir-Haukar Fylkisvöllur mæta 14:40

D leikur  kl 16:00 Haukar-Fylkir Ásvellir mæta 15:30

Það verður sprettur úr skólanum og koma sér upp í Árbæ.Ef einhver er í vandræðum hafa samband við Freyr 897-8384.

kv

Freyr,Árni,Einar og Viktor


Haukar-FH2 í C og D liðum á mánudag 18.maí

Fyrstu leikirnir í Íslandsmótinu eru á mánudag í B riðli en þá keppa C og D lið við FH2 á Ásvöllum.

C leikur kl 16:00 mæta 15:30

D leikur kl 16:50 Mæta 16:20

kv Freyr


Síðasti leikur í Faxa á laugardag D2

Frestaður leikur í D liðum við Stjörnuna í C riðli verður spilaður á laugardag kl 12:00 á Ásvöllum. Mæta 30 mín fyrir leik.

þjálfarar


Liðin á Íslandsmótinu í sumar.

Þá eru liðin sjö tilbúinn fyrir Íslandsmótið. Smá breytingar frá Faxa fórum úr átta liðum í sjö til að þétta liðin og styrkja.

B riðill.

A lið:

Baldur,Matti,Viktor G,Kristófer J,Hallur,Andri F,Anton,Árni,Daníel Vignir.

B lið:

Tómas,Bóas,Patrik Snæland,Númi,Þór Leví,Sævar,Atli Steinn,Óliver Steinar,Daníel Ingvar,Ágúst Goði.

C lið:

Sölvi,Viktor Freyr,Andri Fannar,Gabríel,Össur,Viktor J,Lórenz,Eiður,Snorri J,Þorsteinn,Óliver Helgi.

D lið:

Stefán Ólafur,Jónas,Sigurður S,Óðinn,Kristján Logi,Friðrik,Aron Máni,Aron W,Freyr Elí,Victor Breki.

C riðill:

B lið:

Þórarinn Búi,Veigar,Róbert Ingi,Úlfar,Baldur Leó,Patrick Elí,Atli Már,Jón Bjarni,Arngrímur,Alex Orri,Ingi Snær.

C lið:

Arnór Elís,Andri M,Patrik Leó,Tómas Nói,Viktor B Páls,Aron G,Ísak,Kasper,Jón Sverrir.

D lið:

Jón Ingi,Brynjar Örn,Vigfús B,Ásbjörn,Tómas Hugi,Jón Logi,Jón Þór,Halldór,Matas,Magnús,Róber Bjarni.

kv Freyr,Árni,Einar og Viktor


Æfing á morgun fimmtudag

Það er æfing á morgun uppstigningardag kl 16:00.

kv

Þjálfarar


Íslandsmótið byrjar 18.maí-sjá hér til hliðar

Nú styttist í Íslandsmótið og verða Haukar með sjö lið. Það verða fjögur lið í B riðli A,B,C og D lið og síðan eru þrjú lið í C riðli B,C og D lið. Mikilvægt að skoða vel leikina í sumar og láta þjálfara vita ef viðkomandi kemst ekki í einhvern leik. Einungis þeir sem eru skráðir hjá Haukum og hafa gengið frá æfingargjöldum eru gjaldgengir í liðin í sumar.

Þjálfarar


Átta leikir um helgina - enginn æfing

Á laugardag 9.maí spila öll liðin í B riðli við ÍBV á Ásvöllum

A og C lið kl 15:00 mæting kl 14:30

B og D lið kl 15:40 mæting kl 15:20

Á sunnudag 10.maí spila öll lið í C riðli við Breiðablik4 í Fagralundi í Kópavogi, endanlegur tími er:

A2 og C2 kl 09:30 mæting kl 09:00 

B2 og D2 kl 10:20 mæting kl 09:50

Ef eitthvað er óljóst hringja í Frey þjálfara 8978384.

tilkynna forföll á blogginu.

kv

Þjálfarar


Æfing laugardag kl 12:00

Æfing hjá öllum sem ekki eru að keppa kl 12:00 á laugardag.

kv þjálfarar


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband