Færsluflokkur: Bloggar
Íslandsmótið byrjar á mánudag með einum leik í C riðli. Það er leikur í C liðum við Grindavík mikilvægt að tilkynna forföll strax á bloggið ef þið ekki komist í leikinn. Leikurinn byrjar kl 14:00 og er mæting kl 13:30. Æfing kl 15:00 hjá hinum liðunum.
Síðan eru öll liðin að spila fimmtudaginn 19. maí.
B riðill.
Valur-Haukar A og C Valsvöllur kl 16:00 mæting kl 15:30
Valur-Haukar B og D Valsvöllur kl 16:50 mæting kl 16:20
C riðill.
Afturelding2-Haukar2 í C liðum Tungubakkavöllur kl 17:00 mæting kl 16:30
Afturelding2-Haukar2 í D liðum Tungubakkavöllur kl 17:50 mæting kl 17:20
D riðill.
HK3 - Haukar3 í D liðum Gervigras við Kórinn í Kópavogi kl 18:30 mæting kl 18:00.
Bloggar | 10.5.2016 | 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Liðin í sumar á Íslandsmótinu.Gætum þurft að færa til í liðum vegna sumarfría en svona lítur þetta út.
A lið B riðill:
Tómas,Þorsteinn,Bóas,Óliver Steinar,Þór,Númi,Sævar,Ágúst,Patrik Snæland,Atli Steinn.
B lið B riðill:
Rökkvi,Snorri,Birkir V,Gabríel,Össur,Viktor Freyr,Óliver H,Daníel Ingvar,Ragnar Otti,Krummi.
C lið B riðill:
Ásgeir,Ólafur,Gísli,Stefán K,Birkir Bóas,Hugi,Gunnar,Hrafn,Pétur Uni,Jörundur,Tristan.
D lið B riðill:
Sölvi,Aron W,Friðrik,Aron M,Óðinn,Stefán Ó,Jónas,Freyr Elí,Alex Dagur,Alex Bjarni,Patrik Leó.
C lið c riðill:
Anton,Vigfús,Andri M,Kristján L,Ásbjörn,Arnór E,Alvar,Magnús,Sigurður,Þorgeir,Jón Þór,Viktor B.
D lið c riðill:
Kristján D,Birkir,Ísleifur,Þorvaldur,Andri Freyr,Emil,Andrés,Eyþór,Sigurður S,Bóas,Þrymur.
D lið d riðill:
Hrafn Steinar,Steinn,Garðar Elí,Halldór,Jón Logi,Daníel,Elías,Högni,Sebastian,Kristján H,Stefán Steinar.
Bloggar | 10.5.2016 | 11:24 (breytt 23.5.2016 kl. 19:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Síðasti leikur Hauka2 í Faxaflóamótinu verður á sunnudag þegar við spilum við Breiðablik3. Leikið verður í Fagralundi gamla HK vellinum.
A og C lið kl 10:00 mæta kl 09:30
B og D lið kl 10:50 mæta kl 10:20.
kv þjálfarar
Bloggar | 5.5.2016 | 17:45 (breytt kl. 22:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Það verður engin æfing um helgina vegna leikja á vellinum en við verður á fimmtudag í staðinn kl 13.00-14:00.
kv þjálfarar
Bloggar | 20.4.2016 | 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er æfing hjá öllum kl 11:00 nema þeim sem eru í A liði Haukar1 og Haukar2 þeir spila við 4. flokk kl 13:00.
kv þjálfarar
Bloggar | 15.4.2016 | 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Það er æfing hjá öllum kl 11:00 nema þeim sem eru í A liði Haukar1 og Haukar2 spila við 4. flokk kl 13:00.
kv þjálfarar
Bloggar | 15.4.2016 | 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Æfing hjá Haukum1 kl 11:00. Haukar2 keppa kl 13:00 á Ásvöllum.
Bloggar | 8.4.2016 | 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur 9. Apríl.
Ásvellir, mæting 30 mín fyrir leik.
Kl 13:00 Haukar2 - HK A og C lið
Kl 13:50 Haukar2 - HK B og D lið
Sunnudagur 10. Apríl.
Samsungvöllur, mæting 30 mín fyrir leik.
Kl 11:30 Stjarnan - Haukar1 A og C lið
Kl 12:20 Stjarnan - Haukar1 B og D lið
Bloggar | 5.4.2016 | 18:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það verður æfing á miðvikudag kl 15:00 og síðan páskafrí. Byrjum aftur miðvikudagaginn 30.mars.
Bloggar | 21.3.2016 | 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er æfing á mánudag kl 15:00
kv Þjálarar
Bloggar | 19.3.2016 | 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar