Faxaflóamót sunnudaginn 17. februar

Farið verður upp á Akranes á sunnudag og spilað við ÍA,FH og Gróttu. Keppt verður í Akraneshöllinni og byrja leikirnir kl 15:00 og er búið kl 18:00. Keppt verður í A,B,C og D liðum. Mæting er á Ásvelli íþróttahús kl 13.45. Farið verður með foreldrum sem geta keyrt. Þeir sem þurfa far borga 1000 kr í bensín. Skráning hjá leikmönnum er á blogginu haukar5flokkur.blog.is . Þeir foreldrar sem ætla að fara skrái sig líka á blogginu.

Ekkert keppnisgjald er á mótið

kv Freyr og Gústi 


Bloggfærslur 31. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband