Mæting og liðsskipan á laugardag

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni sem spiluð er frá 08:30 - 12:20 og eiga að mæta kl 08:10 eru:

Rúnar Ingi,Þórarinn Búi,Alex Orri,Þórður,Jón Bjarni,Viktor J,Jón Ingi,Viktor Gauti,Árni Snær,Úlfar,Arngrímur,Róbert Ingi.

 

 

Þeir sem eiga að spila í Meistara og Íslensku-deildinn sem spiluð er frá 12:20 - 15:45 og eiga að mæta kl 12:00 eru:

Ísak,Brynjar Sanne,Friðbjörn,Alexander,Bjarni,Helgi Steinar,Tryggvi,Már.

 

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:45-19:00 og eiga að mæta kl 15:20 eru:

Sveinn,Pawell,Hallur,Kristófer J,Þorfinnur,Guðmundur Bragi,Baldur,Anton,Mikael,Andri,Matti,Máni Eyþórs,Hrafn. 

 

 Mæta með Haukabúninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2000kr sem greiðist strax til þjálfara. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384 

kveðja Freyr,Gústi 


Bloggfærslur 31. október 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband