Íslandsmótið byrjar á fimmtudag

Fyrstu leikirnir í Íslandsmótinu eru á fimmtudag þegar Haukar keppa við FH í A,B,C og D liðum. Leikirnir í A og C liðum byrja kl 17:00 og B og D liðum kl 17:50.Mæting 30 mín fyrir leik.

Þeir sem eru í D2 mæta á æfingu kl 16:00. Sjá má alla leikina í sumar hér til hliðar.

kv Freyr og Gústi 


Bloggfærslur 20. maí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband