Foreldrafundur vegna N1-móts

Það veður foreldrafundur vegna N1 mótsins næst komandi þriðjudagskvöld 18.júní klukkan 18:00 að Ásvöllum.
Við hvetjum ALLA foreldra sem eiga stráka sem ætla á N1 mótið til að mæta.  Farið verður yfir skipulag, verð, dagskrá o.sv.fr..
Haukar hafa tekið frá tjaldstæði að Hömrum eins og undanfarin ár. Við biðjum þá sem ætla að gista á tjaldstæðinu að láta foreldrastjórn vita á fundinum svo að hægt sé að gefa þeim á tjaldstæðinu upp áætlaðan fjölda. 

Með kveðju
Foreldrastjórn


Bloggfærslur 12. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband