Spilađ viđ Stjörnuna á mánudag

Nćsti leikur í Íslandsmótinu er á mánudag ţegar viđ förum í Garđabć og spilum viđ Stjörnuna í A,B,C og D liđum. Breyting er á leiktíma A og C byrja kl 11:00 og B og D kl 11:50 mćting 30 mín fyrir leik.

D2 spilar síđan á ţriđjudag viđ Fylki upp í Árbć kl  15:00 og viđ HK á föstudag á Ásvöllum.

 

Öll forföll tilkynnist strax á bloggiđ eđa til Frey ţjálfara. 


Bloggfćrslur 11. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband