Á miðvikudag verður Suðurnesjamótið haldið í Keflavík og hefur okkur verið boðið þátttaka. Spilað verður að öllum líkendum í Reykjaneshöll eða á Iðavöllum. Þetta verður lokamótið í sumar. Nánar á æfingu á morgun mánudag.
kv Freyr og Gústi
Bloggar | 25.8.2013 | 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nú gírum við okkur aðeins niður í æfingum og í næstu viku verða æfingar á mánudag, miðvikudag og fimmtudag kl 16:00 - 17:00. Í byrjun september kemur ný vetrartafla og leikmenn færast upp um flokk.
kv Freyr,Árni og Haukur
Bloggar | 25.8.2013 | 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. ágúst 2013
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 219765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar