Tökum þátt í Suðurnesjamótinu

Á miðvikudag verður Suðurnesjamótið haldið í Keflavík og hefur okkur verið boðið þátttaka. Spilað verður að öllum líkendum í Reykjaneshöll eða á Iðavöllum. Þetta verður lokamótið í sumar. Nánar á æfingu á morgun mánudag.

kv Freyr og Gústi 


Æfingar í næstu viku 26-30 ágúst

Nú gírum við okkur aðeins niður í æfingum og í næstu viku verða æfingar á mánudag, miðvikudag og fimmtudag kl 16:00 - 17:00. Í byrjun september kemur ný vetrartafla og leikmenn færast upp um flokk.

kv Freyr,Árni og Haukur 


Bloggfærslur 25. ágúst 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband