Æfingaleikir við Keflavík 30. nóvember

Sunnudaginn 30. nóvember förum við í Keflavík og spilum við þá æfingaleiki í Reykjaneshöll. Leikirnir byrja kl 14:00 og spilað verður til 16:00. Mæta kl 13.45. Þeir sem komast skrái sig á bloggið.

kv Freyr,Árni,Viktor og Einar.


Bloggfærslur 20. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband