Sæl
Nú er búið að stofna fjáröflun fyrir strákanna í 5. og 6. Flokk karla á www.netsofnun.is .
Þeir sem hafa ekki notað netsöfnun áður stofna aðgang þar og taka síðan þátt í hópsöfnun.
Hópsöfnunin sem búið er að stofna hefur kóðan : NJY7U , hún er opin til 24:00 þann 2. Mars og vörur afhentar í vikunni á eftir.
Endilega lesið ykkur til á heimasíðunni með notkun á þessu þar sem að margir eru ekki að nota kerfið eins og það er hugsað og léttir öllum lífið í svona fjáröflun.
Ef þið lendið í vandræðum þá getið þið sent póst á jone@lhg.is eða hingt í Jón (pabbi Viktors) 840-2143.
Kv.
Foreldrastjórn
Bloggar | 16.2.2014 | 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. febrúar 2014
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar