Boltastráka á mánudag (annan í hvítasunnu)

Haukar meistara flokkur spilar viđ Bí/Bolungavík á Ásvöllum á mánudag kl 14:00. Ţeir drengir sem geta veriđ boltastrákar eiga ađ mćta kl 13:30 á Ásvelli.

kv Freyr og Gústi 


Hilmar Trausti međ ćfingarnar 10-12 júní

Báđir ţjálfararnir verđi í ćfingaferđ erlendis í nćstu viku Freyr/Gústi verđa í Danmörku međ 4. flokk karla. Hilmar Trausti fyriliđi m.fl karla sér um  ćfingarnar ásamt góđum gestum. Á miđvikudag og fimmtudag verđur Andri Fannar Freysson (sonur Freys) leikmađur Pepsí-deildarliđs Keflavíkur gestur á ćfingunum.

Nćsti leikur er 16. júní á Ásvöllum á móti Selfoss. 

kv Freyr og Gústi 


Bloggfćrslur 7. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband