Síđasti leikurinn í íslandsmótinu er fimmtudaginn 21. ágúst en ţá verđur fariđ til Vestmannaeyja og spilađ viđ ÍBV A og C kl 14:30 og B og D liđ kl 15:20. Viđ munum taka Herjólf kl 13:00 og til baka kl 17:30. Jón Erlends mun halda utan um ţessa ferđ og ţurfa strákarnir ađ skrá sig hér fyrir neđan til auđvelda ferđaáćtlun og sjá hvađ margir komast.
Nánari upplýsingar síđar.
kv Freyr
Bloggar | 6.8.2014 | 09:35 (breytt 7.8.2014 kl. 08:19) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (36)
Freyr og Gústi eru á leiđinni til Kína mánudaginn 11.ágúst og koma til baka ţann 29.ágúst. Ţeir eru ađ fara á Ólympíuleika ungmenna sem haldnir eru í Nanjing en Ísland U-15 keppa ţar í knattspyrnu. Árni Hilmars mun sjá um ćfingarnar og leikina sem eftir eru í ágúst.
Bloggar | 6.8.2014 | 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 6. ágúst 2014
Tenglar
N1-mótiđ leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar