Vogaferđ hjá yngra ári(2004) ekki Áslandsskóli fara međ eldri

Yngra áriđ í 5. flokk fer í Vogana helgina 7. februar allir nema Áslandsskóli en ţeir fara međ eldra árinu sem fer 14.februar, ţađ er gert til ađ jafna fjöldann.

Skráning hér fyrir neđan hjá yngra ári. 

Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.

Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,

(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)

Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil. 
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.

Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.

 

Dagskrá:  

12.00    Borđa vel heima hjá sér.

14.00         Mćting

14.10         Badminton/félagsmiđstöđ

15.00         Badminton/félagsmiđstöđ

16.00         Drekkutími

16.15         Körfubolti, vítakeppni og fl. 

 17.00         Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)

18.15        Ţrautabraut

19.00         Matur

19.50         Frjálst í sal

20.15         Fótboltamót

 22.00         Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni

23.50        Hátta-tími

 

Sunnudagur.

08:15  morgunmatur

 Fótbolti + Sund

Sćkja stráka kl 11.30.

Kostnađur: 3500 kr og greiđist í Vogunum

Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.

Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384 

Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
 

kveđja
Freyr, Árni, Einar og Viktor. 


Bloggfćrslur 18. janúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband