Æfing í Reykjaneshöll á laugardag

Haukar hafa leigt Reykjaneshöll á laugardag til æfinga fyrir 5. flokk og er æfingin frá 14:30 til 16:00. Gott að sameinast í bíla og renna suður og æfa við topp aðstæður einu sinni í þessari ótíð sem hefur verið.

P.S. Við vitum að skólafríinu og eigum von á að einhverjir verði forfallaðir.

kv Freyr,Árni,Einar og Viktor.


Bloggfærslur 23. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband