Haukar-Grindavík

Haukar eiga leik við Grindavík í dag kl. 18:15 
í meistaraflokk karla á Ásvöllum í Lengjubikar.
Það vantar 12-15 stráka eða stelpur í boltasækjara
hlutverk. Þeir sem hafa áhuga mæta 18:00
og klæða sig MJÖG vel. Veðrið gæti sett strik í að leikurinn fari
fram en það mun ekki koma í ljós fyrr en líður á daginn eða um 17:00. Það yrði birt
á heimasíðu ef leikur frestast.

 


Bloggfærslur 11. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband