Leikir hjá öllum um helgina

Öll lið eru að spila um helgina í Faxanum. Ef eitthvað er óljóst þá er hægt að skoða neðar á síðunni mætingatímana og enn neðar á síðunni er hægt að sjá liðin og í hvaða riðli hvert lið spilar í.

Sjáumst hress um helgina.

kv Þjálfarar

ATH - ÞAÐ ERU BARA LEIKIR UM HELGINA EN ENGAR ÆFINGAR.

 


Bloggfærslur 20. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband