Íslandsmótið byrjar 18.maí-sjá hér til hliðar

Nú styttist í Íslandsmótið og verða Haukar með sjö lið. Það verða fjögur lið í B riðli A,B,C og D lið og síðan eru þrjú lið í C riðli B,C og D lið. Mikilvægt að skoða vel leikina í sumar og láta þjálfara vita ef viðkomandi kemst ekki í einhvern leik. Einungis þeir sem eru skráðir hjá Haukum og hafa gengið frá æfingargjöldum eru gjaldgengir í liðin í sumar.

Þjálfarar


Bloggfærslur 10. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband