Þróttara leikjum frestað

Leikirnir við Þrótt sem áttu að vera á fimmtudag hefur verið frestað fram í Ágúst(13.ág líklegast) vegna manneklu hjá Þrótti.

Leikirnir í C riðli standa en þeir eru á Ásvöllum.

C leikur kl 17:00 mæta kl 16:30

B og D lið kl 17:50 mæta kl 17:20

spilað verður á grasvellinum.

kv þjálfarar


Bloggfærslur 14. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband