Búið er að leigja 14. manna bíl til að fara á Ísafjörð á þriðjudag með B lið í C riðli. Það er pláss fyrir tvo foreldra (ef þið viljið koma með) hafa samband við Árna þjálfara 894-5231. Þeir drengir sem eru í B liðinu þurfa að staðfesta hér í athugasemdir hvort þeir komist með til að við sjáum hvað við höfum marga leikmenn. Þetta eru 11 drengir en vitað er að Úlfar kemst ekki.Kostnaður er kr 7.500.Mæting er kl 08:50 á Ásvelli á þriðjudag vel nestaðir.
kv þjálfarar
Bloggar | 6.8.2015 | 14:00 (breytt 7.8.2015 kl. 10:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Mánudagur Ásvellir B riðill.
Haukar-Stjarnan2 A og C lið kl 16:00
Haukar-Stjarnan2 B og D lið kl 16:50
Þriðjudagur C riðill.
Valur2-Haukar D lið kl 15:00 á Valsvelli.
Fimmtudagur C riðill.
Víkingur2-Haukar C lið kl 15:00 Víkingsvöllur
Föstudagur B riðill
Þróttur-Haukar A og C lið kl 15:00
Þróttur-Haukar B og D lið kl 15:50
Tilkynna forföll á bloggið ef þið komist ekki.
Bloggar | 6.8.2015 | 13:45 (breytt kl. 13:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 6. ágúst 2015
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar