Mæting og liðskipan á Keflavíkurmótið.

Ágæta Haukafólk við erum með 7 lið á laugardaginn þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætinga-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni sem spilaðar eru frá 09:00 - 12:00 og eiga að mæta kl 08:35 eru:

Haukar  í þýskudeildinni:Breki,Sebastian,Hróar,Sigurður Sindri,Deimantas,Nicholas,Magnús Anton,Oliwier.

Haukar city í Spænsku-deildinni:Sigfús K,Mikael Úlfur,Axel,Magnús Kári,Sölvi,Sören C,Myrkvi.

Haukar  í Spænsku-deildinn:Alexander Þór,Stefán l,Óskar,Dagur Orri,Teitur.

 

Þeir sem eiga að spila í Íslensku og Meistara-deildinni sem spilaðar eru frá 12:00-15:00 og eiga að mæta kl 11:35 eru:

Haukar Íslenska-deildin: Kristján Daníel,Jörundur,Andri Freyr,Þorvaldur,Eyþór,Jason,Emil,Andrés.

Haukar  Meistara-deildin: Sindri Már,Hilmir,Ari Freyr,Gunnar Andri,Bjarki,Dennis,Bartoz.

 

Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:00-18:00 og eiga að mæta kl 14:35 eru:

Haukar Franska-deildin: Þorsteinn,Magnús Ingi,Pálmar,Andri Steinn,Eggert,Mikael Darri,Birkir.

Haukar Enska-deildin: Anton,Pétur Uni,Birkir Bóas,Ólafur Darri,Tristan,Krummi,Gunni.

 

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 3000kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin ásamt því að þrjú efstu liðin fá verðlaunapening. 

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 8978384

Tilkynna forföll á bloggið.

kveðja  Viktor, Einar og Freyr


Bloggfærslur 16. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband