Fjórir sigar á HK í Faxanum

Haukar1 spilaði við HK í dag laugardag á Ásvöllum.

Haukar1 - HK A lið 5-1

Haukar1 - HK B lið 4-2

Haukar1 - HK C lið 3-2

Haukar1 - HK D lið 7-0

Næsuleikir í Faxanum eru um næstu helgi þegar ÍBV kemur í heimsókn og spilar við Hauka1 á föstudagskvöld og Hauka2 á laugardagsmorgun.


Bloggfærslur 13. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband