Það eru fimm leikir í Íslandsmótinu sunnudaginn 5. júní í Vestmannaeyjum. Farið verður frá Ásvöllum kl 11:30 (mæta 11:15) með rútu og keyrt í landeyjahöfn. Herjólfur fer 14:45 frá Landeyjahöfn og til baka frá eyjum kl 18:30. Áætlað að koma heim aftur kl 21:15.
Hafa með sér nesti.
Kostnaður kr 4000 og greiðist í rútunni.
B riðill
A og C lið kl 16:15
B og D lið kl 17:00
D riðil
ÍBV-Haukar3 D lið kl 16.15
Öll forföll tilkynnist á bloggið.
kv Freyr,Árni,Viktor og Einar.
Bloggar | 29.5.2016 | 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 29. maí 2016
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar