Vestmannaeyjar sunnudaginn 5.júní

Það eru fimm leikir í Íslandsmótinu sunnudaginn 5. júní í Vestmannaeyjum. Farið verður frá Ásvöllum kl 11:30 (mæta 11:15) með rútu og keyrt í landeyjahöfn. Herjólfur fer 14:45 frá Landeyjahöfn og til baka frá eyjum kl 18:30. Áætlað að koma heim aftur kl 21:15.

Hafa með sér nesti.

Kostnaður kr 4000 og greiðist í rútunni.

B riðill

A og C lið kl 16:15

B og D lið kl 17:00

D riðil

ÍBV-Haukar3 D lið kl 16.15

Öll forföll tilkynnist á bloggið.

kv Freyr,Árni,Viktor og Einar.


Bloggfærslur 29. maí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband