Faxaflóamótið að byrja - Vogaferðir í febrúar

Um næstu helgi byrjar Faxaflóamótið ( tveir leikir hjá C2 og D2) og eru Haukar með sex lið hér til hliðar er komin linkur á Faxaflóamótið og eru sex lið. Á morgun mánudag koma liðin inn og mikilvægt að fylgjast með í hvaða liði þú ert og hvenær eru leikir.

Vogaferðir

Yngra ár 11. februar nánari upplýsingar síðar.

eldra árið 18. februar.


Bloggfærslur 22. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband