Foreldrafundur hjá B liđi á mánudag

Foreldrafundur hjá foreldrum drengja í B liđ verđur á Ásvöllum á mánudag kl 19.00.

Fundarefni:Úrslitakeppnin á Akureyri.


Ćfingar í nćstu viku 28.-01 sept

Mánudagur og miđvikudagur kl 15.30-16.30.

Vetrartaflan byrjar svo 4. september ţá ćfum viđ á mánudögum og miđvikudögum kl 15:00-16:00 1.okt byrja svo ćfingar á laugardögum kl 12:00.

kv Freyr


B liđ í úrslit í Íslandsmótinu - möguleiki hjá D liđi.

 Úrslitakeppnin verđur á Akureyri um nćstu helgi. Nánar á foreldrafundi.


Bloggfćrslur 26. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband