Leikir á mánudag og þriðjudag

Það eru leikir á mánudag 21. júní í REYKJANESBÆ, spilað er á Iðavöllum en besta aðkeyrsla að vellinum er að keyra Reykjanesbraut að Merriot hótelinu nýja beygja þar niður hringtorgið og þá eru Iðavellir önnur beygja til hægri. Ekki er spilað í A liðum

KL 15:00 Keflavík2 - Haukar C lið

C lið: Ingvi,Jón Diago,Andri G,Uni,Bryngeir,Emil,Ívar Freyr,Eyþór,Darri,Brynjar,Elvar,Baldur,Lucas,Benni.

kl 16:15 Keflavík2 - Haukar B og D lið mæting 15:45

B lið:Filip,Ísak M,Allan,Bjarki,Dagur,Elvis,Aron S,Ívar,Baltasar,Sindri,Grétar.

D lið: Karel,Dennis,Kristof,Jón Elías,Kristófer Á,Ísak F,Halldór B,Alexander L,Alex,Guðmundur,Ragnar M,Leó,Sindri,Jakob,Bjarni,Halldór,Guðmundur Þormar,Viktor.

Forföll tilkynnist á bloggið í athugasemdir.

Það er far til Keflavíkur með Frey kl 14:00 frá Ásvöllum ef einhver er í vandræðum.

Þriðjudagur 22. júní

Spilað á Ásvöllum.

KL 16:00 Haukar-Stjarnan2 A og C lið

KL 17:15 Haukar-Stjarnan2 B og D lið


Video af Leikjum við Breiðablik2 í A og B liðum

Beiðablik tók upp leiki hjá A og B liðum og sendu okkur linkinna.
A
 
B

Bloggfærslur 15. júní 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband