ÍBV-Haukar á miðvikudag skrá sig

Fyrir hugað er að fara til Vestmannaeyja á miðvikudag. Farið verður með rútu (allir) frá Ásvöllum kl 08:00  og með Herjólfi kl 10:45 og heim kl 14:30. Áætlað að koma aftur á Ásvelli kl 17:30-18:00. Spilað eru þrír leikir.

Allir sem æfa mega fara með en skrá sig hér fyrir neðan, meira um ferðina og kostnað eftir helgi eftir skráningu.

Freyr og Hörður


Bloggfærslur 5. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband