Mæting fyrir norðan

Varðandi mætingu fyrir norðan þá er hún klukkutíma fyrir leik. Mæting er í Lundaskóla sem er fyrir innan KA heimilið. Reiknað er með að drengirnir komi með einn poka af t.d. kleinum, kanelsnúðum,kexi, pizzasnúðum í sameiginlegt kvöldsnarl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Myndir af F liðinu: http://www.flickr.com/photos/haukurod/sets/72157634494982813/

Haukur Örn Dýrfjörð (IP-tala skráð) 5.7.2013 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband