Nú er Faxaflóamótinu lokið og Íslandsmótið tekur við. Strákarnir stóðu sig vel í leikjunum og voru ýmsar tilfæringar á milli liða. Liðskipan fyrir sumarið er að verða klár og biðjum við alla að vera vakandi með að boða forföll í tíma ef þið komist ekki í leiki.Allar upplýsingar um leiki sumarsins er komnar inn á síðuna. Fyrsti leikur er útileikur við Njarðvík miðvikudaginn 21. maí og eru þeir aðeins með A,B og C lið.
kveðja
Freyr og Gústi
Flokkur: Bloggar | 11.5.2014 | 23:11 (breytt 12.5.2014 kl. 08:59) | Facebook
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.