Faxaflóamótinu lokið og stutt í Íslandsmótið.

Nú er Faxaflóamótinu lokið og Íslandsmótið tekur við. Strákarnir stóðu sig vel í leikjunum og voru ýmsar tilfæringar á milli liða. Liðskipan fyrir sumarið er að verða klár og biðjum við alla að vera vakandi með að boða forföll í tíma ef þið komist ekki í leiki.Allar upplýsingar um leiki sumarsins er komnar inn á síðuna. Fyrsti leikur er útileikur við Njarðvík miðvikudaginn 21. maí og eru þeir aðeins með A,B og C lið.

kveðja

Freyr og Gústi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband