Freyr og Gústi fara til í Kína

Freyr og Gústi eru á leiđinni til Kína mánudaginn 11.ágúst og koma til baka ţann 29.ágúst. Ţeir eru ađ fara á Ólympíuleika ungmenna sem haldnir eru í Nanjing en Ísland U-15 keppa ţar í knattspyrnu. Árni Hilmars mun sjá um ćfingarnar og leikina sem eftir eru í ágúst.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćlir! Gleymdi ađ láta vita ađ Brynjar hefur ekki mćtt á fótboltaćfingar í síđustu viku ţví hann varđ fyrir ţví óhappi ađ stíga á glerbrot og ţurfti ađ hvíla fótinn. Hann er svo ađ keppa í ţessari viku á íslandsmótinu í tennis og hafa leikirnir hans veriđ í kringum hádegi í gćr og í dag svo hann hefur ekki náđ fótboltaćfingum. Hann kemst ţví miđur ekki ađ keppa á morgun á móti Stjörnunni ţví hann á einliđaleiksleik kl. 12. Hann mćtir hress alla nćstu viku og til Eyja líka :-)

Brynjar Sanne (IP-tala skráđ) 12.8.2014 kl. 14:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband