Staðfestingargjald á N1-mótið 2015

Kæru foreldrar, Haukar fara á N1-mótið á Akureyri 01.-04. 
júlí í sumar og nú fer að styttast í að við þurfum að fara
að gefa upp fjölda leikmanna sem ætla á mótið svo að við vitum hvað við eigum að skrá mörg lið til þátttöku. Mótið fer fram á íþróttasvæði KA á Akureyri og gista
strákarnir í skóla í bænum. Það er gríðarleg aðsókn á
mótið og við þurfum að hafa hraðar hendur varðandi
skráningu þannig að við biðjum ykkur um að ganga frá
þessu eins fljótt og þið mögulega getið.Nú biðjum við ykkur
um að skrá strákana hér á blogginu í athugasemdakerfinu við þessa færslu og greiða staðfestingargjald kr. 5000-
fyrir 3. maí. (Gerum ráð fyrir að mótið kosti það sama og
í fyrra eða krónur 25.000-) Leggja inn á reikning 0140 - 26 - 010261. Kt. 2105754139.
Sendið kvittun á magnus@securitas.is<
mailto:magnus@securitas.is>. Muna að setja nafn á stráknum í skýringu við
greiðslu og í tölvupóstinn.
kveðja foreldrastjórn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sölvi Reyr mætir á N1.

Magnús Reyr (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 12:52

2 identicon

Númi mætir á N1

Númi (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 12:54

3 identicon

Arnór Elís mætir á N1.

Íris (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 12:55

4 identicon

Össur mætir

Sigrún Össurardóttir (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 12:58

5 identicon

Hallur Húni mætir

Guðrún (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 13:02

6 identicon

Atli Steinn mætir

Ingibjörg (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 13:14

7 identicon

Snorri Jón mætir!!!

Snorri Jón (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 13:38

8 identicon

Jón Sverrir mætir 

þórunn Eva (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 13:40

9 identicon

Anton Karl mætir og er búin að greiða staðfestingargjaldið!

Anton Karl (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 13:47

10 identicon

Eiður Orri mætir og búið að greiða staðf-gj.

Eiður Orri (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 14:04

11 identicon

Victor Freyr mætir :-)

Guðbjörg (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 14:12

12 identicon

Jónas Bjartmar mætir

Jónas Sigurgeirsson (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 15:00

13 identicon

Vigfús Bjarki mætir

Arna Rut (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 15:11

14 identicon

Tómas A.K. mætir

Tómas A.K. (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 15:31

15 identicon

Patrik Snæland mætir á N1

Patrik Snæland (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 16:59

16 identicon

ÁrniSnær mætir á N1;)

Árni Snær (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 21:17

17 identicon

Andri Fannar mætir á N1

Andri Fannar (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 23:41

18 identicon

Ég mæti á N1

Kristófer Jóns (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 07:37

19 identicon

Ég mæti

Viktor Jóns (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 07:38

20 identicon

Patrik Leó mætir, greitt.

Lovísa (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 17:04

21 identicon

Úlfar Örn mætir.

Gísli Örn Kærnested (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 17:34

22 identicon

Ég mæti

Baldur Leó (IP-tala skráð) 17.4.2015 kl. 18:19

23 identicon

ÓÐINN ELMAR MÆTIR

Óðinn elmar (IP-tala skráð) 18.4.2015 kl. 07:28

24 identicon

Èg mæti 

Brynjar Örn Hlynsson (IP-tala skráð) 18.4.2015 kl. 11:34

25 identicon

Er í lagi að svara lok næstu viku??

Jón Ingi Birgisson (IP-tala skráð) 18.4.2015 kl. 15:18

26 identicon

Freyr Elí mætir 

Freyr Elí (IP-tala skráð) 18.4.2015 kl. 15:59

27 identicon

Kristján Logi mætir

Ágústa Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2015 kl. 10:27

28 identicon

Baldur Örn ætlar á N1 mótið :)

Baldur Örn (IP-tala skráð) 19.4.2015 kl. 12:48

29 identicon

Daníel Ingvar mætir

Ingvar (IP-tala skráð) 19.4.2015 kl. 16:51

30 identicon

Bóas mætir

Ásdís (IP-tala skráð) 20.4.2015 kl. 10:21

31 identicon

Gabríel Ingi mætir og hefur greitt staðfestingargjaldið

Gabríel Ingi (IP-tala skráð) 20.4.2015 kl. 15:17

32 identicon

Lórenz mætir.

Lórenz (IP-tala skráð) 20.4.2015 kl. 16:15

33 identicon

 Aron Máni mætir

Aron Máni (IP-tala skráð) 21.4.2015 kl. 21:34

34 identicon

Victor Breki mætir

Victor Breki Björnsson (IP-tala skráð) 27.4.2015 kl. 13:50

35 identicon

Óliver Steinar mætir

Óliver Steinar (IP-tala skráð) 1.5.2015 kl. 09:55

36 identicon

Andri Freyr mætir og er búinn að greiða staðfestingargjaldið

Andri Freyr (IP-tala skráð) 2.5.2015 kl. 17:07

37 identicon

Viktor Breki Pálsson mætir.

Agnes Ægisdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2015 kl. 21:47

38 identicon

Ingi Snær mætir

Karl Guðmundsson (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband