Liðin á laugardag og mæting.

Ágæta Haukafólk við erum með 10 lið á mótinu þetta verður mikið fjör allir að spila rosalega mikið, hér er mætingar-listinn.

 

Þeir sem eiga að spila í Þýsku og Spænsku-deildinni  spilað frá 09:00 - 11:58 mæting kl 08:30 

Þýska-deildin eitt lið:

Halldór,Þorgeir,Krummi,Jón Þór,Jón Logi,Eyjólfur,Arnór Snær.

Spænska-deildin tvö lið:

Liðið Haukar:

Freyr Elí,Aron G,Kristján L,Magnús,Ásbjörn,Kristján Hrafn,Palli.

Liðið Haukar City:

Sindri M,Emil,Andrés,Andri Fannar,Ísleifur,Ari,Birkir.

 

 

Þeir sem eiga að spila í Íslensku og Meistara-deildinni en þar erum við með 2 lið í hvorri deild:  sem spiluð er frá 12:00 - 15:00 og eiga að mæta kl 11:30. 

Meistara-deildin:

Lið Haukar:

Kristján Daníel,Eyþór,Oddgeir,Þorvaldur,Svanbjörn,Tristan.

Lið Haukar City:

Þorsteinn,Patrik Leó,Helgi H,Arnór Elís,Andri Steinn,Magnús Ingi,Eggert Aron.

Íslenska-deildin:

Lið Haukar:

Aron W,Aron Máni,Vigfús,Óðinn,Ragnar,Friðrik,Róbert B.

Lið Haukar City:

Anton,Pétur Uni,Stefán K,Jörundur,Gunnar Hugi,Hrafn Aron,Birkir Bóas.

 

 Þeir sem eiga að spila í Frönsku og Ensku-deildinni sem spiluð er frá 15:00-18:00 og eiga að mæta kl 14:40: 

Franska-deildin tvö lið:

Lið Haukar:

Sölvi,Gabríel,Viktor Freyr,Birkir V,Jónas,Stefán Ólafur.

Lið Haukar City:

Tómas,Þorsteinn,Óliver Helgi,Ágúst Goði,Snorri,Alex B.

Enska-deildin eitt lið:

Liðið:Daníel,Bóas,Óliver S,Þór,Númi,Patrik Snæland,Sævar.

Mæta með Hauka-búninginn ekkert mál að vera í stuttbuxum það er heitt í Reykjaneshöll verðum með aukabúninga ef einhverjum vantar.

Foreldrar munið eftir mótsgjaldi 2500kr sem greiðist strax til þjálfara við komu í Reykjaneshöll. 

Allir þátttakendur fá Pizzu og drykk í lokin.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband við Frey þjálfara 897-8384 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband