Yngra áriđ í 5. flokk fer í Vogana helgina 06-07. februar + Hvaleyrarskóli og Öldutúnsskóli á eldra ári en ţađ er gert til ađ jafna fjöldann. Eldra áriđ fer síđan helgina 20-21 feb. Ţađ var tvíbókađ 13-14 feb.
Skráning hér fyrir neđan fyrir ţá sem fara helgina 7-8 feb.
Mćting í íţróttahúsiđ í Vogunum er kl. 14.00.
Strákarnir ţurfa ađ hafa međ sér svefnpoka og dínu ef ţeir vilja,
(ţađ er sofiđ á júdódínum) sundskýlu, íţróttaskó,handklćđi og íţróttaföt(ekki of mikiđ af fötum)
Ţađ er ágćtt ađ hafa međ sér spil.
Foreldrar ţurfa ađ keyra strákana í vogana og sćkja.
Vantar 2-3 foreldra til ađ gista međ strákunum hafa samband sem fyrst viđ ţjálfara 897-8384.
Dagskrá:
12.00 Borđa vel heima hjá sér.
14.00 Mćting
14.10 Badminton/félagsmiđstöđ
15.00 Badminton/félagsmiđstöđ
16.00 Drekkutími
16.15 Körfubolti, vítakeppni og fl.
17.00 Handbolti (vítakeppni og hrađaupphlaup)
18.15 Ţrautabraut
19.00 Matur
19.50 Frjálst í sal
20.15 Fótboltamót
22.00 Kvöldkaffi+Bingó/hćfileikakeppni
23.50 Hátta-tími
Sunnudagur.
08:15 morgunmatur
Fótbolti + Sund
Sćkja stráka kl 11.30.
Kostnađur: 4000 kr og greiđist í Vogunum
Allur matur og drykkir eru inn í verđinu ekki koma međ nesti.
Nánari upplýsingar hjá Frey ţjálfara gsm: 897-8384
Stađfesta ţátttöku hér fyrir neđan sem fyrst.
kveđja
Freyr, Árni, Einar og Viktor.
Flokkur: Bloggar | 26.1.2016 | 16:11 (breytt 27.1.2016 kl. 12:49) | Facebook
Tenglar
N1-mótiđ leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bóas verđur međ
Emilia (IP-tala skráđ) 26.1.2016 kl. 19:41
Birkir Valdimars verđur međ
Lára (IP-tala skráđ) 27.1.2016 kl. 15:10
Steinn Snorri verđur međ.
Magga (IP-tala skráđ) 27.1.2016 kl. 19:35
Óđinn Elmar verđur međ
Leilanie Guđmundsson (IP-tala skráđ) 27.1.2016 kl. 20:41
Oddgeir verđur međ
Rut (IP-tala skráđ) 27.1.2016 kl. 22:27
Emil mćtir☺
Emil Fannar (IP-tala skráđ) 29.1.2016 kl. 17:15
Andrés kemur
Kristina (IP-tala skráđ) 29.1.2016 kl. 18:44
Gunni og Krummi mćta
Gunnur (IP-tala skráđ) 29.1.2016 kl. 19:56
Sigurđur Sindri mćtir en vill ekki gista. Er í lagi ađ hann sé sóttur á laugardagskvöldinu? Er nokkuđ veriđ ađ keppa á sunnudagsmorgninum?
Aldís Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 30.1.2016 kl. 10:56
Ekkert mál ađ fara heim, viđ haukar erum međ fótboltamót innbyrđis á sunnudagsmorgun.
Freyr (IP-tala skráđ) 30.1.2016 kl. 16:39
Gísli Rúnar mćtir
Oddný Friđriksdóttir (IP-tala skráđ) 31.1.2016 kl. 13:39
Friđrik mćtir.
Hermann (IP-tala skráđ) 31.1.2016 kl. 19:09
Birkir Bóas mćtir
Rósa (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 10:10
Ragnar Otti mćtir glađur:)
Sigríđur E.Ragnarsdóttir (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 13:18
Anton Örn mćtir
Kolbrún (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 13:29
Stefán Karolis mćtir
Stefán (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 16:41
Eyţór Hrafn mćtir
Eyţór Hrafn Guđmundsson (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 17:21
Vigfús Bjarki eldra ár Hvaló mćtir hress í Vogana 😆
Arna Rut (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 18:26
Andri Freyr mćtir. Vantar ennţá foreldra til ađ gista međ strákunum?
Baldur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 19:51
ţađ eru komnir 2 foreldrar pláss fyrir einn í viđbót.
Freyr (IP-tala skráđ) 1.2.2016 kl. 22:28
Hugi mćtir. Verđur mögulega ađeins seinn vegna handboltamóts á laugardagsmorgun.
Sveinn Óli (IP-tala skráđ) 2.2.2016 kl. 22:57
Krummi og Ţorgeir mćta
Gísli ólafsson (IP-tala skráđ) 2.2.2016 kl. 23:20
Tristan Snćr mćtir
Sigrún Björk Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 08:42
Eyţór Hrafn kemur um 14.30 ţar sem ţađ er bekkjarafmćli á laugardag.
Ţórey S Ţórisdóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 14:14
Pétur Uni mćtir
Ađalheiđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 15:17
Ŕsbjörn Jóel mćtir
Halldóra Jóhannesd (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 21:16
Ísleifur Jón ćtlar ađ mćta :)
Fríđa Mathiesen (IP-tala skráđ) 3.2.2016 kl. 21:59
Alex Bjarni langar ađ vera međ 😊 er ég nokkuđ of sein ađ skrá hann?
Jenný Erla Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 4.2.2016 kl. 18:13
Nei hann er velkomin
Valgeir Freyr Sverrisson, 4.2.2016 kl. 19:03
Halldór mćtir.
Kristbjörg (IP-tala skráđ) 4.2.2016 kl. 19:40
Magnús Hinrik mćtir...
Bragi H. Magnússon (IP-tala skráđ) 4.2.2016 kl. 21:53
Kristján Daníel vill mćta en vill svo láta sćkja sig um kvöldiđ. Sleppur ţađ ţrátt fyrir seina skráningu?
Ríkharđur Arnar (IP-tala skráđ) 5.2.2016 kl. 08:55
Já ja
Freyr (IP-tala skráđ) 5.2.2016 kl. 10:20
Alvar Máni mćtir til leiks.
Thordis (IP-tala skráđ) 5.2.2016 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.