Tveir leikir um helgina í Faxaflóamótinu

Vestmannaeyingar koma í heimsókn um helgina.

Á föstudagskvöld spila Haukar1 á móti ÍBV A-C lið kl 19:30 mæting kl 19:00 og B og D kl 20:20 mæting kl 19:50. Á laugardagsmorgun kl 11:00 spilar Haukar2 við ÍBV í A og C mæting kl 10:30 og kl 11:50 í B og D mæting kl 11:20.

Vegna óvissu leikmanna þá eru liðin svona:

Haukar1 A lið:Tómas,Þorsteinn,Bóas,Óliver,Þór,Númi,Sævar,Ágúst,Patrik Snæland.

Haukar1 B lið:Rökkvi,Aron W,Friðrik,Aron M,Óðinn,Stefán Ó,Jónas,Freyr Elí,Ragnar,Krummi,Patrik Leó.

Haukar1 C lið:Ásgeir,Þorgeir,Vigfús,Andri M,Kristján L,Ásbjörn, ,Arnór E,Magnús.

Haukar1 D lið:Birkir,Steinn,Kristján H,Sigurður Snær,Jón Þór,Eyjólfur,Halldór,Jón Logi,Brynjar,Arnór Snær,Alvar,Hrafn.

Haukar 2 A lið:Daníel Ingvar,Atli,Snorri,Birkir V,Gabríel,Össur,Viktor Freyr,Alex B,Óliver H.

Haukar 2 B lið:Ásgeir,Ólafur,Gísli,Birkir B,Hugi,Gunni,Krummi,Pétur Uni,Jörundur,Bóas.

Haukar 2 C lið: Anton,Tristan,Stefán K,Þorvaldur,Andri Freyr,Oddgeir,Emil,Andrés,Eyþór,Hrafn,Kristján D,Sigurður S.

Haukar 2 D lið: 6. flokkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hverjir eru að spila í Haukar 2 er það yngra árið?

Þórey (IP-tala skráð) 18.2.2016 kl. 14:15

2 identicon

Pétur Uni kemst því miður ekki núna.  

Aðalheiður (IP-tala skráð) 18.2.2016 kl. 14:51

3 identicon

Er einhversstaðar til listi yfir liðin ? Nú er maður orðinn alveg týndur :)

Sveinbjorn Nikulasson (IP-tala skráð) 18.2.2016 kl. 15:30

4 identicon

Anton Örn kemst ekki að spila þessa helgi

Kolbrún (IP-tala skráð) 18.2.2016 kl. 18:29

5 identicon

Alex Bjarni kemst því miður ekki á morgun.

Jenný Erla Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.2.2016 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband