Kæru foreldrar,
Haukar fara á N1-mótið á Akureyri 29. júní - 02. júlí í sumar og nú fer að styttast í að við þurfum að fara að gefa upp fjölda leikmanna sem ætla á mótið svo að við vitum hvað við eigum að skrá mörg lið til þátttöku.
Mótið fer fram á íþróttasvæði KA á Akureyri og gista strákarnir í skóla í bænum. Það er gríðarleg aðsókn á mótið og við þurfum að hafa hraðar hendur varðandi skráningu þannig að við biðjum ykkur um að ganga frá þessu eins fljótt og þið mögulega getið.
Nú biðjum við ykkur um að skrá strákana hér á blogginu í athugasemdakerfinu við þessa færslu og greiða staðfestingargjald kr. 5.000- fyrir 22.mars (Gerum ráð fyrir að mótið kosti 25 27 þúsund og dregst staðfestinargjaldið frá þeirri tölu þegar greiða þarf lokagreiðsluna)
Leggja inn á reikning 0546 - 14 - 101545. Kt. 111182-3379.
Sendið kvittun á gsunna@gmail.com
Muna að setja nafn á stráknum í skýringu við greiðslu og í tölvupóstinn.
Kveðja, foreldrastjórn
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jörundur kemur á mótið en mætir ekki fyrr en um hádegið 30.júní þar sem hann verður erlendis.
Arna María (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 13:53
Patrik Snæland mætir á mótið.
Patrik Snæland (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 13:59
Númi mætir á mótið.
Númi (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:01
Andri Fannar mætir á mótið.
Andri Fannar (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:02
Arnór Elís mætir á mótið.
Íris (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:03
Þorvaldur mætir á mótið
Laufey (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:09
Ódinn Elmar mætir á mótið
Leilanie Lurina Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:11
Ragnar Otti mætir á mótið:)
Sigríður E.Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:12
Ásgeir Bragi mætir á mótið .
Anna María (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:13
Atli Steinn mætir á mótið
Inga (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:17
Andri Fannar verður með. Verðum flutt aftur til Íslans 😃
bryndis (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:19
Sigurður Sindri kemur á mótið :)
Aldís Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:26
Bóas mætir á mótið :)
Bóas Heimisson (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 14:33
Birkir Valdimarsson mætir á mótið.
Lára (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 15:01
Gunni og Krummi mæta
Gunnur (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 15:02
Gabríel Ingi tekur þátt á mótinu.
Áfram Haukar !
Gabríel Ingi (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 15:08
Sævar Orri mætir
Sævar Orri (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 15:14
Aron Máni mætir
Aron Máni (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 15:53
Gísli Rúnar mætir
Oddný Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 16:04
Vigfús Bjarki mætir
Arna Rut (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 16:07
Andrés mætir
Kristina (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 17:34
Tómas mætir
Tómas A.K. (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 18:15
Óliver Steinar mætir
Óliver Steinar (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 19:50
Alex Bjarni mætir
Jenný Erla Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 20:22
Snorri Jón verður með!!!
Elín Hilmarsóttir (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 21:03
Andri Marteinn kemur á mótið.
Íris Huld Hákonardóttir (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 21:07
Pétur Uni mætir og pabbi hans er til í að vera liðsstjóri hjá liðinu hans
aðalheiður (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 23:01
Anton Örn mætir á mótið
Kolbrún (IP-tala skráð) 14.3.2016 kl. 23:54
Aron Wolfram mætir
Una (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 00:15
Rökkvi Rafn mætir á mótið
Agga (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 12:37
Patrik Leó mætir á mótið.
Lovísa (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 12:55
Birkir Snær mætir á mótið
Steinn (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 16:50
Hugi mætir
Sveinn Óli (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 21:19
Ágúst Goði mætir
Helga (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 23:12
Eyþór Hrafn mætir á mótið. Hann fer norður með foreldrum þar sem hann er að koma að utan daginn fyrir mót.
Þórey S Þórisdóttir (IP-tala skráð) 16.3.2016 kl. 17:47
Sölvi Reyr mætir á Akureyri.
Magnús Reyr (IP-tala skráð) 16.3.2016 kl. 22:59
Steinn Snorri mætir á mótið.
Magga (IP-tala skráð) 18.3.2016 kl. 08:06
Sigurdur Snær mætir á mótid.
Hannibal (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 09:17
Victor Freyr kemur á mótið :-)
Bogga (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 12:30
Birkir Bóas mætir
Rósa (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 15:22
Halldór tekur þátt í mótinu.
Kristbjörg Stephensen (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 18:22
Jónas Bjartmar mætir
Rosa (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 19:11
Andri Freyr mætir á mótið.
Baldur Pall Gudmundsson (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 19:36
Freyr Elí mætir
Hanna Björk (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 23:17
Tristan Snær mætir
Sigrún Björk (IP-tala skráð) 20.3.2016 kl. 08:54
Daníel Ingvar mætir
Ingvar Karelsson (IP-tala skráð) 20.3.2016 kl. 21:34
Stefán Ólafur kemur á mótið
Steinar (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 08:44
Krummi og Þorgeir mæta á mótið.
Gísli (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 15:29
Jón Logi mætir á mótið
Hjördís (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 16:24
Oddgeir mætir :)
Rut (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 18:51
Pétur Uni mætir
Aðalheiður (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 18:54
össur mætir
Sigrún (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 19:38
Þór Leví mættir
Þór Leví (IP-tala skráð) 21.3.2016 kl. 22:45
Alex dagur Piano kemur :)
Magga lena Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 09:12
Stefán Karolis mætir
Stefán (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 17:10
Magnús Hinrik verður með :)
Bragi (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 17:52
Kristján Daníel mætir
Ríkharður (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 19:29
Hrafn Steinar mætir
Sigurdur Oli Gestsson (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 19:41
Friðrik Hermanns mætir.
Hermann (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 22:18
Óliver Helgi mætir á mótið
Sveinbjorn Nikulasson (IP-tala skráð) 23.3.2016 kl. 09:15
Alvar Máni mætir til leiks.
Þórdís (IP-tala skráð) 23.3.2016 kl. 20:40
Victor breki mætir
Björn Bergmann Björnsson (IP-tala skráð) 29.3.2016 kl. 21:52
Emil Fannar mætir
Eiður Gunnar Bjarnason (IP-tala skráð) 30.3.2016 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.