Þá er búið að setja upp liðin fyrir N1-mótið. Haukar verða með átta lið og er það gert til að leikmenn fái meiri spiltíma og það séu ekki 3-4 skiptimenn. Smá breytingar frá Íslandsmótsliðum og eru þær gerðar með það í huga að það sé jafnvægi á stöðum og styrking fyrir liðin.Verðum með átta flott lið sem geta gert góða hluti á mótinu.
Haukar 1:Tómas,Bóas,Óliver S,Þór,Númi,Sævar,Ágúst,Patrik Snæland,Atli Steinn.
Haukar 2:Rökkvi,Daníel,Birkir V,Krummi,Þorsteinn,Snorri,Össur,Ragnar,Gabriel.
Haukar 3:Ásgeir,Viktor F,Óliver H,Freyr Elí,Andri Fannar,Alex Bjarni,Friðrik,Aron W,Stefán Ó.
Haukar 4.Birkir Snær,Birkir Bóas,Pétur Uni,Ólafur,Jörundur,Gísli,Gunnar,Hrafn,Hugi.
Haukar 5.Sölvi,Aron M,Kristján L,Vigfús,Óðinn,Patrik Leó,Jónas,Alex Dagur.
Haukar 6.Steinn,Magnús,Andri M,Sigurður Snær,Arnór E,Alvar,Viktor B,Þorgeir.
Haukar 7.Anton,Stefán K,Andri F,Tristan,Ísleifur,Eyþór,Þorvaldur,Andrés.
Haukar 8.Kristján D,Sigurður Sindri,Jón L,Stefán S,Hrafn Steinar,Halldór,Emil,Högni,Danni.
kveðja Freyr
Flokkur: Bloggar | 11.6.2016 | 10:15 (breytt kl. 18:53) | Facebook
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 219733
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.