Grótta-Haukar á mánudag

Leikjunum viđ Gróttu í B riđli hefur veriđ flýtt til mánudags 20.júní spilađ verđur á grasvelli á Valhúsarhćđ á Seltjarnarnesi.

Grótta-Haukar A og C liđ kl 17:00 mćting 16:30

Grótta - Haukar B liđ kl 17:50 mćting 17:20

Grótta er ekki međ D liđ.

Forföll tilkynnist á bloggiđ.

kv ţjálfarar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Daníel Ingvar er erlendis

Ingvar (IP-tala skráđ) 19.6.2016 kl. 17:59

2 identicon

Óliver Steinar kemst ekki á ţennan leik... er ađ fara í sumarfrí fram á fimmtudag

Óliver Steinar (IP-tala skráđ) 19.6.2016 kl. 20:39

3 identicon

Kristján Logi kemst ekki á ćfingar mán-miđvikudag ţar sem hann er í veiđiferđ.

Ágústa (IP-tala skráđ) 20.6.2016 kl. 08:20

4 identicon

Númi er staddur í Frakklandi og kemur heim á fimtudaginn

Númi (IP-tala skráđ) 20.6.2016 kl. 13:25

5 identicon

Victor Breki Björnsson kemur ekki í dag ađ keppa en aumur í fćtinum kv Inga 

Inga (IP-tala skráđ) 20.6.2016 kl. 13:44

6 identicon

Ţađ vantar öll úrslit inn fyrir ţessa leiki á KSÍ síđuna.

A liđ Hauka vann 6-2

C liđ Hauka vann 13-2

B og D liđ ég veit ekki

Ţađ ţarf ađ halda ţessu til haga.

Rúnar Snćland (IP-tala skráđ) 23.6.2016 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband