Það voru góðar fréttir í dag að leyfilegt verður að byrja æfingar 4. maí þangað til verðum við að vera duglegir að hreyfa okkur skokka og leika sér með bolta.
Hér er æfing ef þið hafið aðstöðu til að gera hana.
Upphitun: 10 mín
Æfing 1.
Hreyfiteygjur
Skokkað frá endalínu að vítateig.
Hælar í rass,hnélyftur,snúa höndum,valhopp,krossa fætur,hliðarskref,varnarskref.....
Æfing 2. 10 mín
Fyrirbyggjandi æfingar.
Vera fyrir framan línu á vellinum.
Hoppa yfir línuna og gera 10 x:
-Jafnfættis og lenda á öðrum fæti
-hliðar á hægri
-hliðar á vinstri
-framstig
-hliðarstig
-hnébeygja
Æfing 3: 15 mín
Rekja boltan og snúa sér í hálfhring og taka boltann utanfótar
og taka hraðabreytingu.
-allveg eins en núna taka boltann innanfótar í snúningnum.
-taka gabbhreyfingu til vinstri en taka boltann til hægri
-taka gabbhreyfingu til hægri en taka boltann til vinstri
-rekja boltann og stoppa (sekúndubrot) og síðan hratt áfram
-rekja boltann og stoppa og fara til hliðar
-rekja boltann gera uppáhalsgabbhreyfingu og hratt áfram.
Æfing 4.
Sendingar 25 metrar á milli
- háar sendingar
-vanda móttöku á boltanum
-nokkur skot á mark
Niðurlag:
Teygja vel og ræða saman um æfinguna en virða tveggja metra regluna.
kv Freyr,Einar og Viktor
Flokkur: Bloggar | 14.4.2020 | 20:14 (breytt kl. 20:14) | Facebook
Tenglar
N1-mótið leikir
Mínir tenglar
Íslandsmót
FAXAFLÓAMÓT 2021
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.